Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 70
70 smalinn með heslikilfuna’. Um firra dæmið leifi jeg- mjer að vísa til þess, sem jeg hef sagt um það í hinni firri ritpjörð minni,1 og skal jeg bæta því við,. að likt kemur firir í Sjúrðar kvæði hinu færeiska: Táð sögdu honutn villini fuglar, upp i sitja i eik: sjálvur sJcalt tú Sjúrður eta áf tíni steik,2 Færeiingurinn, sem orti þetta, hefur þó víst aldrei sjeð fugla sitja »í eik« í Færeijum. Enn FJ. kem- ur nú líklega næst með það, að þetta hljóti að vera ort í Noregi! Um hitt dæmið — ’geitasmalann með heslikilfuna’ — vísa jeg einnig til ritgjörðar minnar í firra. FJ. hefur reint að sína findni sina út af því, enn honum hefur ekki tekist það vel, og þar að auki sannar slik findni haria lítið. Jeg verð að halda því fram, að íslendingur, sem til Noregs kom,. hafi ekki þurft að elta geitasmala um bergskorur og hamra til að komast að því, að prikið hans var úr hesli. Það er jafnvel ekki óhugsandi, að að- komumaður islenskur hafi sjálfur verið geitasmali í viðlögum í Noregi. Enn sleppum því. FJ. hefur þegjandi geugið tram hjá neðanmálsgreininni við ritgjörð mína í firra (á 63. bls.), þar sem jeg tek það fram eftir bendingu frá Pálma Pálssini, að hesli kunni hjer að tákna við alment, líkt og þollr í Völuspá, og þá verður alt íslenskt. Það er ann- ars fróðlegt að taka til samanburðar við þennan stað einn stað í Sjúrðarkvæði. Þar er verið að segja frá uppvexti Sjúrðar og leikum hans við aðra sveina: 1) Tímar. XV, 63.—«4. bls. 2) Sjúrðar kvæbi 1851, 14. bls. (Regin smiður 121. er.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.