Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Síða 7
listað kenningar Sókratesar og sérílagi lagt áherzl-
una-á það, að dygðin, sem eptir skiptíngu hinna
fornu spekínga er fólgin i vitsmunum, stillingu, karl-
mennsku og réttlæti, sé sérílagi undir skynseminni
og þekkíngunni komin, að hún geti lærst og inn-
rætst með hugsun og æflngu, að enginn sé vondur
viljandi og skynjandi, heldur komi það af fávizku
og hugsunarleysi, einnig vanheilsu, sem hinn vondi
eigi hafi vit á að lækna (Tímaios), og sjálfsagt einn-
ig stillingarleysi, að ráða eigi við tilhneigíngar sín-
ar og ástríður, en stiilíngin lærist einmitt með hinni
réttu fræðslu ura, hvað gott sé og gagnlegt, hvað
hollt sé, þegar til lengdar leikur, en eigi hvað sé
stundarhagur og ljúft i bráðina. Hofuðatriðið fyrir
hvern einstakan, segir Platon, »er að vera réttlát-
ur og að keppast eptir með dygðugri hegðun,
»að verða guði sem lfkastur. Því það gefur að skiija,
»að guð elur sífelda onn fyrir þeim, sem honum lík-
»ist*. Sjái raaðurþví, að hinn réttláti mæðist af ör-
»byrgð, vanheilsu, eður oðru mótlæti, má vera viss
»um, að þessi mæða verður honum til góðs lifs eða
»liðnum«. (Nójioi, X). Maðurinn, segir hann á oðrum
stað, er, einsog sjáarvætturinn Glaukos, frá náttúr-
unnar hendi, skeijum og þángi vaxinn, en hugsunin
og skynsemin og æflngin í allri dygð afmáir þenn-
an ham, og lætur mannssálina ljóraa í sinni fegurð.
Politeia X, 611 D. Dygðin, sem jafnframt er frelsi
og sæla, kennir Platon ennfremur, lærist þó aldrei
til fulls fyr en í þjóðfjelaginu, þegar til þess kem-
ur bæði að hlýða og stjórna, og etiginn getur orðið
fullæfður í dygðinni, nema hann sé þegn í vel skip-
uðu þjóðfélagi; félagsskapur manna á milli til sam-
1) Eigi er kyn þó vitnað sé til slíkra orða, sem kristilegra.