Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Síða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Síða 49
49 mjög skammt frá Hólsbúð, þar sem Olafur prúfastur bjó, og hefir hann viljað hafa Grisla sem næst sér. Húsið var þiljað snndur uppi, og niðri og hafði Gdsli ytri endann; var þranngt hjá honum nppi, þar sem hann bjó. Sjálfur sat hann við lítið borð fyrir inn- an rúmgafl sinn og ritaði þar, en hlaðar af bókum vóru allt í kring, svo að eins varð setið á einu kofforti, þegar menn komu til hans. Eftir það hann misti seinni konu sína, var hjá honum Sigríður Þórólfsdóttir, ekkja gömul, enn vorið 1865 fór hún frá hon- um, og kom þá til hans önnur ekkja roskin, Hallfriður Hákonar- dóttir, var hún síðan hjá honum meðan hann lifði, og stundaði hann mjög nákvæmlega. Gaf hann henni húsið eftir sinn dag. Allan þann tima sem hann var í Flatey, mátti kalia, að hann ritaði nætur sem laga. A seinni árum sinum orkti hann minna, nema ljóðabréf mörg og ýmislegt smávegis. Hinn siðasta rimna- flokk af Loðvík og Zúlmi, 5 rímur að tölu, orti hann á Jólaföst- unni 1860 á 13 kveldstundum, eftir það hann var háttaður, því jafnan var hann vanur að lesa í bók eða rita eitthvað í uppköst sin, eftir það hann var komin í rúm sitt. Tiðavisur orti hann 1866 og mun hafa haldið þeim áfram meðan hann lifði. Arlega fékk hann fjölda fréttabréfa úr ýmsum áttum, og ritaði úr þeim allt er fréttnæmt var, og öllum blöðum og tímaritum, með þeirri óþreytandi iðni, að eins dæmi munu vera um svo gamlan mann, enda var sjón hans óviðjafnanleg. Hann hafði að visu gleraugu, enn hafði þau að eins til þess að hvíla augun. Allt til 1872 brúk- aði hann fjaðrapenna, enn þá tók hann gleraugun af sér, er hann skar pennann, svo var sjónin skörp, enn jafnan þvoði hann augun með brennivini og sagðist hafa gjört það um langan tima aldurs sins, enn sjónina hafði hann jafnskíra áttræður sem á fertugs aldri, eftir þvi sem hann sagði sjálfur frá, enn siðast sá hann ekki neitt með öðru auganu. Allt fram yfir 1860 ritaði hann bæði snarhönd og fljótaskrift, hvorttveggja aðdáanlega fagurt, en sett letur og uppdrætti með afbrigðum, enn á seinni árum hans var höndin far- in að stirðna, enn brá þó oft til hins einkennilega handarlags, einkum á settletri. Því miður er ómögulegt að segja, bvert ár hann hafi ritað hvert fyrir sig af ritverkum sinum, því öll hin stærri rit sin varð hann að hafa í smíðum mörg ár; sumum hélt hann áfram til dauðadags, enn sum urðu aldrei hreinrituð. Flest- ir af þáttum hans eða sögum einstakra manna, munu vera ritaðir í Flatey, sömuleiðis Yestfirðingasaga, framhald Arbókanna og Skarðstrendinga saga, en Húnvetninga saga er rituð fyrir norðan, Natans saga og jafnvel fleiri. Útleggingar hans voru flestar bún- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.