Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Síða 150
150
= á miðaldalágþýzku i>schlagdol<«, þýzku »Schlag-
tuch*) og ennfremur langalakan (þýzku lange laken)
langar voðir, sem innfluttar voru af hinum þýzku
kaupmönnum (ekki er þó hægt að sjá, hvort vefn-
aður þessi var upphaflega unninn f Þýzkalandi).1
í Svíþjóð var á 14. öld eingöngu keyptur
þýzkur og niðurlenzkur vefnaður;2 brabantskt (frá
Brabant) bryggist (frá Brtigge), dallermynniskt frá
Dandermondle í Flandern), dixmydiskt (frá Dixmu-
yden í Flandern), genst (frá Gent), hardewikst (frá
Hardewyk 1 Geldern), kortrist (frá Kortryk í Flan-
dern) lybskt (frá Liibeck), markist (frá Mark) ne/iist
(frá Nivelles í Brabant), popyirst frá Peperinghen i
Flandern), thornist (f'rá Thorn á Prússlandi),3 utrechtskt
(frá Utrecht). írskt klœði(?) er nefnt á einum stað
(1326). Enskt klæði er nefnt 1452 í fyrsta sinni.
Frá Danmörku er til listi yfir allmargar vefnaðar-
tegundir i »constítutio« Eiríks menveðs frá 1304.4
Þar eru nefndar þessar tegundir: gandanus (frá
Gent) yparst (frá Ypernj nyuelst (frá Nivelles), œcœrst
frá Antwerpen, thornist (frá Tournai) thuiksœin(kx\or-
rænu sœin, sœi), orthingburg (frá Aardenburgh),
bryggist (frá Briigge), braband (frá Brabant), œngilst
(frá Englandi) og langlabeen (= á norrænu langa-
lakan?).
Það er þegar hægt að sjá greinilegan mismun
1) N. G. L. III. bls. 205, 208, og 209 (Rjettarbót Há-
konar 6.) og orðasafni Hertzbergs.
2) Hildebrand »Sveriges medeltid«, I. bls. bls. 706 o.
s. frv.
3) Hildebrand heldur, að thornist þyði frá Thorn. Skyldi
það ekki fremur vera frá Tournai í Hennegau?
4) Aarsberetninger fra det danske geheimearkiv, V. no. 14.