Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Side 156
156
ning ij Bergin, Stoeff Romennj for 16: Engelske
(penninge), thed beste, oc mindre om der er lettere
kjöb paa, ein stoup Asooie Baetartt eller xpanslc win
dett beste skall settiist for 12 Engelske, ok þui
mindre at lettare sæe, Item ein stoup Rinsk win
thed bæste for 10: Engelske, oc þui mindre at lett-
are see, Item ein stoup Gaskomie Pöttoic oc Gabinj.
dett bæste for 8: Engelske, oc þui mindre at lett-
sæe1*). Með öðrum orðum, að drukkið var vin frá
Grikklandi, Burgund, Spáni, Rinlöndunum, Gascog-
ne og Poitou, og jafnvel ljelegt sveitavin frá Guben
í Brandenborg.
I Sviþjóð voru hjer um bil hinar sömu vínteg-
undir: »de Ruzella* (þ. e. frá la Rochelle), frá Grikk-
landi, Ungarn, Spáni, Poitou og daladrögum Loire
fljótsins2. Eflaust hafa það verið Þjóðverjar, sem
1) N. G. L. IV., bls. 361. Hvað vínnöfniti snertir má
sjá í Hertzbergs glossar. Romennj (= miðaldalágþ/zka rom-
aner, romenyer, win von Romenie) er úr Austurrómverska
ríkinu. Asoie er víntegund frá Auxoie í Burgund (forndönsku
atsoje, miðaldalágþýsku assoye). Viðbótin bastart táknar,
að því er Hertzberg álítur, að vín þetta hafi verið sætt og
blandað kryddi. Mjer er. nær að halda. að Bastart tákni
sjerstaka víntegund, því á Englandi var til vín, er nefndist
Bastart; er þetta ekki sama vínið? (Sja Rogers: »Hist. of
agrieulture and prices in England«, II., bls. 548—551, um
ensk vín og verð þeirra). Hertzberg álítur, að Gabini hafi
verið frakkneskt vín, án þess þó að hann geti útsk/rt nafn-
ið. En nú var til í Danzig ódyr víntegund, er nefndist
Gobynscher, þ. e. frá Guben í Brandenborg (og þar er vín-
rækt enn í dag). Ætli það sje ekki sama og hið fyrnefnda
Gabinj ? (Hirsch: »Danzigs Handels und Gewerbegeschichte
im Mittelalter«, bls. 262).
2) Hildebrand: »Sveriges medeltid«, bls. 962. — í Sví-