Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1897, Síða 166
166
1282 er ákveðið: *Skinnara.r er þeirgera timbr mar-
skinna taka fyrir tua aura, tuær œrtughar fyrirtimbr
huitra skinna, œyri fyrir timbr graaskinna, ok fae
sealfur allan kost till . . . siau aura fyrir kappruns
fooðr af huítum skinnum hínum bestu, en mork fyr-
ir graskins hufu hina bestu1. (Hærra verðið í tveim
síðustu dæmunum virðist benda á, að talað sje um
skinn fatnað, er seldur sje fullbúinn, en hinir taxt-
arnir snerti að eins verkunina).
Frá útlöndum, einkum Englandi, eru engar
verðskrár til frá þessum tímum, sem á nokkurn hátt
sje hægt að bera saman við þessar fáu norsku leið-
beiningar, sem lítið sem ekkert er að græða á. En
óhætt mun að fullyrða, að verð skinna i Noregi hef-
ir verið margfalt lægra en í útlöndum. Arið 1407,
kostuðu t. d. 100 refskinn í Briigge 15 prussnesk
mörk2 3 * * þ. e. tæpar 2 krónur hvert og eptir þvi þre-
falt meira en refskinn á Islandi, sem um 1200 voru
metin 6 á 1 eyri eða »/* krónu hvert þeirra.
Meðal hinna fjölmörgu fiskitegunda, sem eru í
hafinu kring um Noregs strendur er þorskurinn hin
þýðingarmesta8. Hann kemur á ákveðnum tíma á
ári hverju upp undir iand til þess að hrygna, þótt
ekki sje kunnugt að öðru leyti um göngur hans. Til
1) N. G. L. III. bls. 14. jafnfr. bls. 220—221.
2) Hirsch: »Danzigs Handels- und Gewerbegeschichte«,
bls. 2 60, 1 prússneskt mark á 24 scot var 1407 = Thaler3
Silbergroschen, (Hirsch, bls. 241).
3) Hvað sögu fiskiveiðanna snertir má benda á ritgjörð
ríkÍ8ráðs Ludvigs Daaes í tímariti próf. Liesbleins »Norden«,
3. bindi.