Alþýðublaðið - 28.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1921, Blaðsíða 1
€3-©JIÖ ikt af ^.Alþý&ULfloJkJkiuim. • 1921 Fimtudaginn 28. apríl. 95. tölub!. Bankamálin. UI. (Frh.) Peníngamilanefadirnár f alþingi komust fljóti að raun um að öll þessi banksmál heíðu verið-lítt nndirbúin af stjórninni og eins að hinu að bankarnir voru ekki sam- þykkir stjóraarfrumvarpinu. En fað sem tnestu tnáli skiftir, vceri að skifting seðtaútgáfunnar tnilli iankanna, sem var það eina sem stjórnarfrumvarpið fór ýram á, leysti á engan háttfjárkreppuna. Hin tauralausa seðlaútgáfa ís- iandsbanka hefir vafalaust aukið fj^rkreppuna, eg samdráttur þeirrar seðlaútgáfu getur þegar * til lengdar lætur, dregið úr henni. En orsakir kreppunnar eru fleiri og meiri og gjaldeyrisskorturian erlendis verðúr ékki leystur nu, nemá með því að taka láa er- iendis. Nefadiraar komust einnig að þvf, að íslandsbanki mundi þurfa eríendis 8—9 milj. kr. til þess að greiða þar skuldir sínar ©g þar að auki mun ársþörf við- skifta hans heimta 6—8 mlSj. kr. láa erleadis. En þá kemur upp «r kafÍQu að bankinn getur hvergi erlendis féngið slík lán, og ef hann eigi að geta reist sig %ið, ýurfi pví ríkissjéður að taka lán- ið til handa b&nkanum Með öðr- urn prðura, baakiaa þarf til þess að haída áfram venjulegum baaka- viðskiftum, algerlega að leita & náðir ríkissjóðs, bœði vegna seðla- Jttgdfunnar og lánfóku erlendis. Meirihiuti peningamálanefndanna dregur hér þá fljóífærnislegu á- lyktua að Jslandsbanhi og íslenzka ýj'Óðin sé eitt og hið sama. Til þess að bjarga þjóðinni þurfi að bjarga baakasum úr- fjárkröggun- ura. Því eigi rfkissjóður að taka ián erlendis til handa bankanum og jafnframt &þ þá hægt að gera hann að þjóðareiga með því að leggja lánið ian sem hlutafé í ís- Jsndsbaaka og ,ná þannig yfir- ráðum hans, Þá verði aftur álita- Veggföður • , ..¦¦*-. nýkomið í miklu úrvali, einnig húsapappi óg strigí. Björn Björnsson Veggfóðrari. Latifásveg 41. raál hvort seðhútgáfan elgi að vera hjá ísiandsbanka, Lands- báakasum eða nýjum „seðlabanka" og þurfi það vandlega fhugun, svo að ekki sé aðkaliandi að skipa seðiaútgáfu bankanaa til frambúðar. En til þess að gera íslandsbanka tilleiðaniegan til þéss að faliast á þetta hlutefjárinalag ríkisiBs sé aauðsynlegt fyrst að .smyrja'hjólin," með þv£ að veita bankanum ýmis hlunnindh Þess vegaa komi þiagmannafrumvörp- in frani, svo að bssnkina íáti blíðkast áf g|öfunum. r Þetta nefndarálit meiri blutaas er hreinasta djásn. Þar ægir ssm- an ölíura skoðunum og andstæð- um f einum botalausum hugsana- graut. Hína útleadi hluthafabanki er sama, sera þjóðin, og því þarf að kappkosta að stylja hann ead- urgjaldshustl Laadsb'ankina sem nú ber aliar byrðarnar. af stvihnu- vegunum er gleymdúr og grafiass, þó<að haan sé einraitt eign þjóð- arínnar i íslandsbanki gétí ú ekkt íeagið lán erleadis, heldúr þurfl rlkishjálpár, en þó sé hætta á því að bankian vilji ekki þiggja þá hjálp, og þá þutfrað blíðka hann með nújura hlunaindum! Með því að leggja ríkislánið inn sem hluta- fé i ískndsbaaka vlnnist það tak- raark að hgnn verði þjóðareign, ea þó segir nefndarálitið að ef hluthafarnir kysu heldur að .-sjá bankanum fyrir nægilegu reksturs- fé á anaaa hátt(l), þá ætti sú Ieíð vitanlega ekki að vera lokuð! ,(y- Merguriaa málsias í aefadaráliti meiri híutaas sézt á milli Imaaaat og haan er þessi: tslandsbanki eigi að vera framvegis aðalþm- ingdstofnm landsins með auknvm réttindum Öllum skulddklyfjum, sem nú hvíla á hmum, verði skéM á herðar ríkissfóðs. Hagsmuair landsmaaaá eiga því að lúta fyrir hagsmuaum hiuthafanaa og ské- sveina þeirra. JJcmdsbankinn á að vera ffybfgabarnið., (Frh.), . Héðinn Valdimatsson. €in tsi mjolkurmálið. —— (Niðurl.).: UppruaatiISöguaá (sem .Guðm.'' , aðhyllist), að mjóíkia sé flutt laad- veg ofaa úr Kjós, vil ég leyfa mér að kalla hreina og beina fjar- stæðu. Vegaleagdia, ef afla skal • > svo mikiliar mjólkur að bæiaa vérulega muai ura, mundi verða meiri ea austur í Ölfnsj og segir þó .Guðm." sfálfur, að tilraua til þess að fá rajólk" þaðaa hafi (eias og vænta mátti) míshepaast. Þang- . áð var þó þegar til akvegur, e.n ^ upp í KJós vi!I Guðm. fyrst láta leggra slíkaa veg. Til þess að Jeggja þenna vegarspotta skilst mér sem þurfa rnuaái bæði fé og tíma, en úr mjólkurskortiaum vkð-,: isí mér æria .þörf. að bæta sem fyrst. Vel gæti eg ' uat Kjósar- mönnum að fá akbraut til Reykja- víkur ef við væcutn þess umkoma- ir að ausa út fé eins og sjó er auslð i ágjöf, ea því er nú mið- ur að svo er ekki, og að fara að eyða huadruðuta þúsunda\ I veg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.