Alþýðublaðið - 28.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1921, Blaðsíða 1
Veggföður ’ # ’ © - nýkomið í miklu úrvali, einnig húsapappi og strigí. Björn Björnsson Veggfóðrari. Laufásveg 41. Bankamálin. ---- (Frh.) III. Peningamálanefadirnár í alþingi komust fljóté að raun um að öil þessi bankamál hefðu verið lítt undirbuin af stjórninni og eins að hinu að bankarnir voru ekki sam- þykkir stjórnarfrumvarpinu. En fað sem mestu mili skiftir, væri að skifting seðlaútgáfunnar milli iankanna, sem var það eina sem stjbrnarfrumvarpið fór fram á, leysti á engan hátt fjárkreppuna. Hin taumlausa seðiaútgáfa ís- Iandsbanka hefir vafalaust aukið fjárkreppuna, og samdráttur þeirrar seðlaútgáfu getur þegar * til iengdar lætur, dregið úr henui. En orsaksr kreppunnar eru fleiri og meiri og gjaldeyrisskorturinn erlendis verðtlr ekki leysíur nú, nema með því að taka lán er- íendis. Nefndirnar komust einnig að því, að Islandsbanki mundi þurfa erlendi's 8—9 milj. kr. til þess að greiða þar skuldir sínar og þar að aukr mun ársþörf við- skifta haas heimta 6—8 miSj. kr. lán erlendis. En þá kemur upp úr kafiau að bankinn getur hvergi erlendis fengið slík lán, og ef hann eigi að geta reist sig uið, furfi pví ríkissjóður að taka lán- ið til handa bankamm Með öðr- um orðum, banldnn þarf til þess að haida áfram venjulegum banka- viðskifíum, algerlega að leita á náðir ríkissjóðs, bœði vegna seðla• útgáfumiar og lántöku erlendis. Meirihluti peningamáíanefndanna dregur hér þá fljóífærnislegu á- Iyktun sð fslandsbanki og íslenzha þjóðin sé eitt og hið sama. Til þess að bjarga þjóðinni þurfi að bjarga baakasurn úr fjárkröggun- um. Því eigi ríkissjóður að taka íán erlendis til handa bankanum og jafníramt s£ þá hægt að gera hann að þjóðareign raeð því að Seggja lánið inn sem hlutafé í ís- Jandsbanka og ná þannig yfir- ráðum hans, Þá verði aftur áiita- má! kvort seðlaútgáfan eigi að vera hjá íslandsbanka, Lands- bg.ckf.uum eða nýjum „seðiabanka" og þurfi það vandlega íhugun, svo sð ekki- sé aðkallandi að skipa seðiaútgáfu bankanna til frambúðar. E» til þess &ð gera íslandsbanka tiiieiðanlegan tii þess að íailast á þetta hlutafjárinnlag rfkisins sé nauðsynlegt fyrst að „smyija hjólin,“ með þvf að veita bankanum ýmis hlunnindr. Þess vegaa komi þingmannafrumvörp- in fram, svo að bankinn láti blfðkast áf gjöfunum. Þetta nefndarálit meiri hlutans er hreinasta djásn. Þar ægir sam- an öllum skoðunutn og andstæð- um f einum botnlausurn hugsana- graut. Hinn útlendi hluthafabanki er sama sem þjóðin, og því þarf að kappkosta að stýðja hann end- urgjaldslaustl Landsbánkinn sem nú ber allar byrðarnar af atvinnu- vegunum er gleymdur og grafinn, þó að hann sé einmitt eign þjóð arinnar! íslandsbanki geti ekki feagið íán erleadis, heldur þurfi rfkishjáipár, en þó sé bætta á því að bankirtn vilji ekki þiggja þá hjáip, og þá þutfi að blíðka hann með nújum hlunninduml Með því að leggja ríkislánið inn sem hiuta- fé í íslandsbanka vinnist það tak- rnark að hsnn verði þjóðareign, en þó segir neíndstrálitið að ef hluthafarnir kysu heldur að sjá bankanum fyrir nægilegu reksturs- fé á ancan hátt(I), þá ætti sú leið vitanlega ekki að vera Íokuð ! v,:!- Mergurinn málsins í nefndaráliti meiri hlutans sézt á milli línanrta, I I og hann er þessi: tslandsbanki eigi að vera framvegis aðalpen- ingdstofnun landsins með auknum réttindum Öllum skuldaklyfjtem, sem nú hvíla á kenum, verði skek á herðar ríkissjóðs. Hagsmunir landsmanna eiga því að Iúta fyrir hagsmunum hiuthafanna og skó- sveina þeirra, Ltmdsbankinn á ai vera olnbpgabarnið.. (Frh.), . Héðinn Valdimarsson. €hb an mjélktirmálld. —— (Niðurl.). Upprunatillöguná (sem „Guðm." aðhyllist), að rajólkra sé flutt Iand- veg ofan úr Kjós, vil eg Ieyfa mér að kalla hreina og beina fjar- stæðu. Vegalengdin, ef afla skai svo mikillar mjólkur að bæiira vérulega muni um, mundi verða meiri en austur í Ölfus, og segir þó „Guðtn." sjálfur, að tiiraun til þess að fá mjóík þaðan hafi (eins og vænta mátti) mishepnast. Þang- að var þó þegar tií akvegur, en upp í Kjós viil Guðm. fyrst láta ieggra slíkan veg. Til þcss að leggja þenna vegarspotta skilst mér sem þurfa muaái bæði fé og tíma, en úr mjólkurskortmum virð- ist mér ærin þörf að bæta sera fyrst. Vel gætí eg unt Kjósar- mönnum að fá akbraut til Reykja- víkur ef við værum þess umkoran- ir að ausa ut fé eins og sjó er auslð i ágjöf, ea því er nú mið- ur að svo er ekki, og að fara að eyða hundruðum þúsunda i veg %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.