Alþýðublaðið - 28.04.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1921, Blaðsíða 2
* Afgreidsla ikðsias er í Alþýðuhúsma við lnfólfs&træti og Hverfisgötu. Sími 988. ABglýsingnm sé skiiað þnngftð ■ aða, í Gntenberg i síðasta lagS kl. *© érdegis, þ&se áag, sem þaer íiga að koma í blaðið, Askriftargjald ein Itr. á íiíauði. Auglýsingaverð kr, i,$o cm. aíísdálkuð. Utsölumenn beðnir sð gera skil lii afgreiðsluanar, að minsta kosti áraqórðungslega. á þessu svæði (til þess að ieggja taustan akveg inn í Kjós mundi vafalaust þurfa mörg hundruð þús- undir) væri slík fimbulglópska að húii er með öilu óhugsandi. Veg- urínn þangað er sjálflagður frá sáttúrunnar hendi þar sem sjóleið- tn er, og mér finst það bæði mak- iegt og sjálfsagt, að þær sveitir aam ver eru settar ajótl vegafjár- tns — ef nokkurt er til. Þessa til- iögu um flutning mjólkurinnar er vfsí aiveg óþarft að ræða, og þó að eg hafi ekki sterka trú á því, að járnbrautin austur í Árnessýslu verði bráðlega iögð, þykir mér þess þó meiri vonir að lengra vesrði að bfða akbrautarinnar upp í Kjósina, Hin hugmyndin, sem Guðm- hefir tekið til fósturs, að bærinn komi sér sjálfur upp kúabúi og bjargist af eigin ramleik, kann að etga sér meiri fraaitíð, en samt. wggir mig að lengi megum við fefða eftir að fullnægt verði‘mjólk- urþörfinni ef kýntar í Fossvogi etga að gera það, Hefir „Guðm.“ °mmrs gert nokkim áætlun um það, hvað slíkt fyrirtæki mundi kosta og hversu margar kýr bær- i»n mundi þurfa að eiga tii þess að lulinægt værl mjólkurþörfinni etns og hún er hér að sumrinu? Svona tiilögur tjáir ekki að gera slveg út í bláina. Fyrst verður að athuga þær dálítið, Mjólkurskort- wrinn var svo stórkostiegur hér sfðastiiðið sumar, að Morgunblað- 11 'agði til, að farið væri að skamta Kifólkins því til tryggingar, að feörn, gamaimensi ©g sjúklingar fen'gju ferýnustn þörfinni fullnægt. ALÞYÐUBLAÐÍB Þessa ska! hér getið blaðinu til verðugs feróss, Fossvogur kann að vera vel faliinn til ræktunar, og það veit hamingjan að eg viidi óska þess að bæði hann og mik- ið iand annað hér í grendinni yrði ræktað. En ekki verður slfkt gert í einni svipan. Við vinnum okkur ekki eins létt eins og Mós- es segir að guð aimáttugur hafi gert þegar hann var að skapa heiminn hérna í fyrndinni, Og það finst raér að taka þurfi til greiaa þegar bolialagt er um þetta mikla kúabú — það hlyti að þurfa að vera ákaflega stórt og mundi kosta of fjár, enda þótt arðurinn kynni þá iíka að verða mikill — að hér eru engir sumarhagar fyrir kýr. Landið umhverfis Reykjavík er ekki annað en auðn — eimt af aiira ófrjóustu blettunum á okkar gróðuriitla iandi. Eg er hræddur um að þeir sem nú eru á manndómsaidri verði farnir að hærast um það leyti sem Reykjavíkurbæ er séð íyrir nægri mjólk á þenna hátt. Og á méðan við bíðum eftir mjólkinni frá Foss- vogi, og ekki er komin járnbraut austur yfir fjail, er eg ekki í nein- um efa um það, að skynsamleg- asta ráðið er að fá mjólkina of- an úr Hvalfirði, flutta sjóleiðis hingað. 22. apríl 1921. 5«. y. jFrásðgn óhlntðrægs rnanns nm Rnsslanð. Stjórain lteflr náð þeim árangri, sem önnnr lönd ættu að taka sér tll fyrirmynðar. »Framþrónn ifinaðarins er hrafiari en fyrir stríðið.« (Frh.) En við hurfum frá fatnaðinum. Það er ekki svo erfitt aðfanga þar nú, að minsta kosti miklu betra en í íyna. Vefnaðariðnaðurinn hefir auktst allmikið sfðastliðið ár, þó hann eigi enn langt í land áður en framleiðslan verður eins mikil og fyrix stríðið. í einni stóru verksmlðjunni í Jaroslaw era nú 22,500 spólur og 1000 vefstólar i gangi, en 1914 voru þar notaðir 1900 vefstóiar og 312,000 spólur. Mataræði manna er Ifka betra en f fyrra, en auðvitað er það ennþá mjög ófullnægjandi. Mánaðar- skamtur er 45 pund brauðs (rúss- nesk pund = 0,4 kg), 4 pund kjöt, >/a pund smjör, */» pund sykur, 1 pund salt, !/* pund te eða kaffilíking. Verksmiðjuverka- menn fá auk þess V4 pund brauðs dagiega með miðdagsmatnum. Börn fá sérstaka aðhlynningu. Þessi skamtur er ófullnægjandi fyrir mann, sem á að afkasta full- komnu dagsverki. Fyrir strfðið var talið að rússneskur verkamað- ur þyrfti dagiega 3820 hitaeining- ar, ef hann ynni. 2000 hitaein- ingar þurfti hann til að viðhalda Ifkamanum, ef hann vann ekkert. Skamtur sá, sem stjórnin hefir getað úthlutað, veltti í byijun ársins 1919 2680 hitaeiningar og i byrjun 1920 2980 hitaeiningar, eða hlutfalislega á árinu 2830 hitaeiningar. Þær 830 hitaeiningar sem eru umfram það állra nauð- synlegasta, eru þannig aðeins 45°/» af því, sem umfram átti að vera 1013. Það einkennilega er, að hagfræðislega hefir verið sannað, að meðalframleiðsla hvers einstaks verkamanns er heldur ekki nema rúmlega 45% af framleiðsiunni fyrir stríðið — en það sannar, að vísindin geta líka verið tii gagns, bætti Lied við brosandi. Þá kemur EldlYiðargkortnrlnn, mæiti Lied. Hann hefir verið ör- laga þrungnari en bæði matar og fataskorturinn. Ekki' fyrir einstakl- ingana — þeir hafa haft meiri eidivið og betri en í fyrra — heldur fyrir rfkið og þjóðina. Hann hefir spent iðnaðinn, sem var að rétta við, heljargreipum sfnum, og hann hefir að nokkru leyti lamað samgöngurnar og á þann hátt fært neyð og eymd yfir einstök héruð. Eins og Lenin hefir látið í Ijósi, hefir stjórnin litið of björtum augum á getu landsins til þess að fuliaægja þeirri miklu eldiviðarþörf, sem stóriðnaðarfyrir- tæki hennar heimtuðu. Eldiviðar- skorturian er annars vafalaust mestmegnis að keenna atvikum, sem mennirnir ekki gátu ráðið við. 1 fyrsta lagi brást uppskeran í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.