Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 5
5 Svo renndi hann huganum yfir þessi tuttugu ár, sem liðin voru af æfi hans. Hann fann þar fátt, sem eptirsjón væri í. Sem sveitarómagi hafði hann verið látinn vinna af öllu megni, og ekki fengið annað í aðra hönd en ljelegt viðurværi og vont atlæti. Hinir einu sólskinsblettir í æfi hans voru þær fáu stundir, er hann hafði dvalið einn hjá Onnu. Sjerstaklega dvaldi hugur hans við endurminninguna um þann dag, þegar þau voru á ferð ofan af fjalli í svartaþoku. Hún var orðin hrædd og þreytt, og ljet hann leiða sig, þangað til þau sáu bæinn. Og honum hafði fundizt, að það væri sú rnesta sæla, sem sjer gæti hlotnazt, að mega leiða hana í gegnum lífið; þá væri hann alsæll, og gæti orðið svo góð- ur — ósköp góður. Nú voru ailir þeir draumar horfnir, og hann sjálfur sem alþekktur óreglu og ofstopamaður flæmdur og útskúf- aður frá henni. »Hjer skal nú endir á verða« sagði hann og reis upp. Dökku skýjarastirnar færðust hærra og hærra upp á loptið, og ferlíkin voru orðin fleiri og ægilegri en áður. Honum flaug í hug, að höfðingi myrkranna væri þar á ferð með sveit sína, og mundi ætla að sækja sálu sína. »Bull,« sagði hann hálflágt, »sálin deyr, þegar líkaminn deyr, og dauðinn er aðeins eilífur svefn. Jeg skal þola dauðann eins og maður.« Hann gekk fram á brúnina og kraup þar niður, og horfði ofan i kolsvart hyldýpið. Þá heyrði hann lágt hljóð, eins og barn væri að veina, hinum megin fjarðar- ins. Hann vissi að það var selur, en þó varð honum. svo bilt við, að hann hrökk saman, og datt í hug saga af manni, sem hafði drekkt sjer og gengið síðan aptur. Og út úr því fór hann að hugsa um, hvort hann mundi einnig ganga aptur, og verða öllum enn hvimleiðari enn áður. Og allt í einu greip hann sterk og ósjálfráð hræðsla, sem hann aldrei hafði fundið til áður. Honum fannst hann ómögu- lega geta verið einn, heldur þurfa hjálp einhverstaðar frá, rjett á meðan hann væri að heyja dauðastríðið. Og þrátt fyrir það, þó hann áður hefði komizt að þeirri föstu niðurstöðu, að sálin lifði ekki lengur en líkaminn, og dauðinn væri ekki annað en eilífur svefn, þá var hann nú ósjálfrátt farinn að biðja guð. Hann langaði til að biðja hann að vera hjá sjer rjett á með- an hann væri að deyja, og reiðast sjer ekki, þó hann fyrirfæri sjer sjálfur, heldur virða sjer til vorkunar, hversu bágt hann hefði átt um æfina. En hann gat ekki fundið hæfileg orð til að ávarpa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.