Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 17
17 »Þú tækir víst nærri þjer að kyssa mig einu sinni — rjett einu sinni — áður en jeg dey. Jeg frelsaði líf mannsins þíns, var ekki svo?« Hún laut niður að honum og kyssti hann, og tár hennar hrundu á andlit hans. Svo lá hann hreyfingarlaus langa stund, en svo hríðversnaði honum, svo hann titraði allur af kvölum og blóðhita, og höfuðið kastaðist til og frá á koddanum. Læknirinn kom, hristi höfuðið og gekk burt. »Má fara að leggja hann til ?« Spurði ein af stúlkunum, er önnuðust hina sjúku. »Ekki enn,« sagði læknirinn. »Anna, Anna mín,« sagði Árni lágt; »sýnist þjer nokkuð rofa til í þokunni?« »Nú er hann búinn að missa ráðið,« hugsaði hún og hjelt í hönd hans sem áður. »Jeg vildi jeg mætti leiða þig alltaf — alltaf — alltaf. Leiða þig gegnum lífið.---------- — Drottinn minn! Þokan.------------Anna mín, við erum víst að villast?« Svo þagði hann nokkra stund, og henni sýndist værð færast yfir hann og kvalirnar minnka. Svo sagði hann, svo lágt að hún valla heyrði: »Nú sjáuni við heirn. Það er að birta upp. Þokan er öll að hverfa — það er eins og mannshönd sje að sópa henni burt. Anna — Anna mín, hefir þú nokkurntíma sjeð himininn sona dýrð- legan ? — Sólir — sólir —; rauðar — bláar — grænar ■— í öllum átt- um. Kveldroðinn breiðist yfir allt loptið — morgunroðinn er alls- staðar — það er bæði kvöld- og morgunroði. Hver er þetta, sem kemur þarna frá bænum á móti okkur? — Það er hún mamma — góða mamrria! Jeg ætla alltaf að halda í hönd þína — og 1 hönd- ina á henni mömmu líka, og svo skulum við vera hvort hjá öðru, þú og jeg og hún mamma,— og skiljast aldrei — aldrei — aldrei.« G. E.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.