Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 19

Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 19
i9 Lífsins sólskin, skuggaskriðið Skoðað, reynt og þekkt nienn fá; Eg hef glaðzt og líka liðið, Lán og raunir skiptust á. Ef að mjer var þungt í þeli, Þessa stund það frá mjer veik; Sól og ský á himinhveli Hættið ei þeim fagra leik! III. Stráin, sem stinga. Stráin flest er stinga þig, Styndu ei nje gráttu, Vekja þig, en vinna ei sli: Vinur kær! þau láttu. Eins og spora allþarflig Ætla víst þau mátttu, Til að knýja á keppnis stig Krapta þá, sem áttu. Stgr. Th Framfærsla og sveitastjórn á þjóðveldistimanum. Fátt er það, sem rneir þjakar islenzkum búendum, en sveitarþyngslin. Eau eru sú landplága, sem einna mest stendur þjóð vorri fyrir þrifum. Samkvæmt skýrslum urn manntal á Islandi 1890 var rúmlega hver þri- tugasti maður á öllu landinu sveitlægur þurfalingur (EIMR. III, 2), og mun leitun á öðru eins ástandi hjá nokkurri þjóð. Það virðist liggja i augum uppi, að þetta hljóti að nokkru leyti að vera fátækralöggjöf vorri að kenna, en hitt mun aptur fáum jafnljóst, hverjir þeir aðalgallar eru á henni, sem mest þörf er á að kippa í liðinn. Á alþingi hafa komið fram frumvörp um endurskoðun á ýmsum atriðum í henni, en rnenn hafa þar ekki getað orðið á eitt mál sáttir. Allir játa, að miklir gallar sjeu á henni, en hitt greinir menn á um, hvernig eigi að ráða bót á þeim. Er þetta mjög eðlilegt, þar sem málið er eitthvert hið mesta vandamál, sem komið getur til þingsins kasta. En þvi meiri er þörfin á því, að þetta mál sje athugað frá sem flestum hliðum í ritum og ræðum, enda hefur nú margt verið um það ritað í blöðum vorum á seinni árum. Bezti vegurinn til þess að opna augu vor bæði fyrir göll- unum og i hverju umbæturnar helzt ættu að vera fólgnar, er sá, að bera fátækralöggjöf vora sumpart saman við fátækralöggjöf annara landa, þar sem ástandið i þessu efni er betra, og sumpart saman við vora eigin 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.