Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 31
3i Nútíðarbókmenntir Norðmannna. Eptir Björnstjerne Björnson. Hið viðbjóðslega hernaðarfargan, sem Evrópa stynur undir, leggur rangan mælikvarða á þjóðirnar. Sjálfsálit þeirra og virð- ing annara þjóða fyrir þeim fer eptir þvi, hve mörgum hermönn- um og hestum þær geta fylkt framundan hermannaskálum sínum, og hve mörg herskip þær eiga í skipakvíunum og úti um höfin. Þetta drepur niður sómatilfinningu smáþjóðanna, en elur upp gor- geirinn í stórþjóðunum. Hugsum okkur nútíðarhöfunda Evrópu í líkingu við skip, stór og smá, eimskip og seglskip, og að þessi skip hjeldu nú um vetrarskeið i flotum yfir Atlanzhafið til að heimsækja Ameríku. Var ekki svo: — jafnskjótt og Ameríkumenn fengu fregnir um þetta, fylltist hugmyndaheimur þeirra af öðrurn myndum og miklu stærri en herflotar mega vekja. Eptirvænting þeirra og til- finningalíf höfðu þegar ákveðna stefnu, — svo þegar fregnin kont, að nú kæmi rússneski bókmenntaflotinn, nú væri hann á upp- siglingu langt undan landi, þá hugsuðu þeir, um leið og þeir hvötuðu göngunni niður til strandar, meir um ófarsæld Rússlands en urn mikilleik þess, rneir um píslarvotta þess en sigurvinningar, meir um hugsjónir rússneska æskulýðsins en veldi Rússakeisara. Kveldroðinn var rauður sem blóð, hafið í uppnámi, hin stóru skip tóku dýfur svo haflöðurstrokan þyrlaðist upp yfir siglutrje og reyk- háfa; þeir voru drifhvitir af sjávarseltu. Sum virtust skipin illa útleikin. Mörg voru þau stór, og sum með einkennilegu, nýju sniði; nálega öll, bæði stór og smá, voru þau fremur þungskreið, höfðu firna stór segl eða gengu fyrir sterkum eimkrapti. Loptið varð þrungið af dökkum reykjarmekki. Aðdáun áhorfendanna blandaðist angurblíðu, er þeir horfðu út í blóðrauðan kveldroð- ann; því hann vissi á, að veðrið mundi harðna með morgundeg- inum. Allir vissu, að flotinn ætlaði þegar lengra að halda; hann var ekki kominn til þess að setjast að sumbli. Nokkrum dögum síðar standa áhorfendurnir niður við strönd- ina í enn þjettari þyrpingum. Oveðrið er að hverfa út við sjón- baugsröndina, en þegar nær dregur, er sólskinsveður og sjest þar franski flotinn á uppsiglingu, — há og rennileg siglutrje, einlægar lýstiskútur, og innan um stór eimskip; vindurinn sendi reykjar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.