Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 38
38 ur, lýsir hlutunum með sterkari einkennum. Þegar jeg tala um einkennislýsing, á jeg ekki við hið óendanlega fimbulfamb um smámuni, sem opt verður að annars konar þoku; jeg á við hæfi- leika til að setja persónuna í eðlilegt samband við landslagið, og landslagið í eðlilegt samband við persónuna. Það er trú mín, að sem stendur taki enginn norsku bókmenntunum fram í þessu efni. Skerin og sundurleitu fjallaklungrin í vesturhluta Noregs, til dæmis að taka, dutlungasömu hvirfilbyljirnir i fjörðunum, hið titrandi sól- gráð á vötnum eða jöklum og snæþöktum tindum, hin drunga- lega lognmolla, hinn forynjulegi fellibylur — allt þetta, sjer á parti og í sameiningu, er nú í norsku bókmenntunum orðið að örlög- þáttum mannanna. En til þessa útheimtist að nokkru leyti nýtt form, og nýtt forrn nýtur sín að sumu leyti aðeins hjá nýjum les- endum. Ofsaddur og þrekaður blaðaritdómari kemst ekki fram úr því öðruvísi, en að skilja helminginn eptir sem »þoku«, — og það sem á skilninginn vantar, gefur hann svo bókmenntun- um að sök. Ljetu menn sjer nægja að kvarta um, að norsk skáld hefðu eigi öll náð hagleiksíþrótt hinna stóru menningarlanda, — en sá ágalli er sem móða á gluggarúðu í augum þeirra, sem öðru eru vanir —, ja, þá hefðu þeir satt að mæla. En þegar t. d. er talað um »þoku« hjá Elenrik Ibsen, sem dregur þó svo skýra drætti, og aldrei skeikar í meðferð efnisins, þá kemur það af því, að hjer er nokkuð nýtt; formið er þrungnara af efni, og þarf því að lesa það tvisvar. Satt er það að vísu, að Henrik Ibsen bregður opt visvit- andi upp myrkri, álíka og andatrúarmenn þurfa til þess að vofur þeirra komi í ljós. Vjer getum látið oss þessa framsetningu efnis- ins miður líka, en það myrkur, sem brugðið er yfir af frjálsum fullvilja og með ásettu ráði listarinnar vegna, verður eigi með rjettu talið óskýrleiki höfundarins; að segja þvíumlíkt, sýnir aðeins óskýrleik lesandans sjálfs. Hið annað sem nýnorskum bókmenntum er brugðið um, er, að þær sjeu ekki frumlegar. Þegar maður les ritdóma sumra franskra gagnrýninga, skyldi maður ætla, að ekki væri til nema ein skapandi þjóð, nefnilega franska þjóðin. Að endurfæðing listanna hafi ekki átt rót sina að rekja til Italíu, nje siðabótin til Þýzka- lands, heldur hafi báðar þessar hreyfingar komið frá Frakklandi. Að Frakkland, en ekki England, hafi fundið upp þingbundna kon- ungsstjórn. Að frelsisstríð Niðurlandanna hafi endað með sigri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.