Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 42
42 lífslýsingar hinna yngri skálda eru atkvæðameiri, veita rjettari skiln- ing, en nokkur hinna, sem samtímis rita á bændamálinu; eins eru og náttúrulýsingar þeirra tilkomumeiri, tilfinning þeirra fyrir náttúrunni auðugri. Og nú snúum vjer oss að þeim skáldum, er ritað hafa á hinu málinu. Elztur þeirra er Henrik Ibsen. Þegar í fyrsta riti sínu, er þýðingu hafði bæði fyrir sjálfan hann og oss, hóf hann fánann efst á stöng. Það var leikritið »Katilína«, og dró hann þar algjörlega taum uppreistarandans. Brátt komu í státinni fylkingu hin þrálynda Borghildur i »Víkingunum«, og Skúli hertogi í leikriti með því nafni. Svo »Brandur«, sem afneitaði sjálfum sjer og mannfjelag- inu og lenti í skýjunum. Svo »Per Gynt«, er fór öfuga leiðina. Þá uppreist »Keisarans« gegn »Galíleanum«. A milli þessara leik- rita, og svo sem ljettdregnar spássiumyndir þeirra, voru tvö leikrit, er drógu dár að hjónabandinu og stjórnmálaflokkadrættinum. Svo kom loks hin ódauðlega skjaldborg mannfjelagsleikrita, sem hin leikritin höfðu þannig verið inngangur að og undirbúið. Hjer er það einkennilegt, að fyrstu og síðustu ritin eins og sveigjast sam- an og nálgast hvort annað að því, að litið er mildari augum á lífið. En svo sem hjarta hans fyr var hjá Katilínu, Brynhildi, Skúla hertoga, Brandi, Keisaranum — þannig er það i miðleikrit- unum hjá Nóru, dr. Stockman, frú Alving, morðingjanum og sjálfs- bananum i Rosmersholm, morðingjanum og sjálfsbananum Heddu Gabler, og hinni munuðlegu, óstýrilátu Hildi. Eða hjá Ekdal, sem orðið hefur undir í viðskiptum sinum við hina meirimáttar í- mannfjelaginu, eins og hjarta hans er jafnan hjá þeim vesælu og hrjáðu bæði í því leikriti og endranær. Þetta eru gagntakandi lýsingar, þar sem gjöræst geð slöngvar með heljarafli mótmæl- um hinna óháðu gegn vanabundinni siðkenning samtíðarirmar. Hin ófyrtrleitna gagnrýni hans og annara, hin uppreistarsama sjereðlisþörf þeirra, varð um eitt skeið samferða jafnaðar-, sam- lags- og gjöreyðingarhreyfingunum, o. s. frv., er vógu salt við harðhent ofurvald herveldisstefnunnar. Hún varð samferða öt- ulum tilraunum apturhaldsmanna i skjóli herveldisins, samferða hunzkri fyrirlitningu tollverndarstefnunnar fyrir því, að taka til- lit til, hverjir yrðu að borga álögurnar. Og hún varð samferða kenningum náttúruhyggjumanna um mótþróa holdsins. Þessar bókmenntir komu á róti, á stærri og stærri sviðum um allan heim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.