Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 49
49 stöku þeirra eru algjör listaverk. Jafnvel hið styrkasta afl nær ekki fullum þroska, sje það inni byrgt. — Þarna kemur glæsilegasta skútan í öllum norska flotanum, eða, ef satt skal segja, eina glæsilega skútan í honum. Tvær langar og fagurgljáandi stálpípur gægjast framundan, og sýna þær, að skúta þessi er ekki til skemmtunar einnar. Og eins og hinar hraðskeytu fallbyssur eru hverjum öðrum betri, þannig er og allt innanborðs, nýtt, tígulegt og ljómandi fágað. En ekki er tízkusniðið á því. Það er hans eigið snið, státið og eggjandi, hvað sem tizkunni líður. Haustið 1878 var jeg á hinum fræga dansleik, sem forseti Frakka, Mac-Mahon marskálkur hjelt í Versalahöll. Jeg hafði ásamt norska jötninum Fritz Thaulow málara reikað gegnum hinn stóra spegilsal og kom þá auga á ungan mann, enn einkennilegri en Thaulow. Hann var tígulegastur og fríðastar sýnum af öllum þessum þúsund. Jeg sá hann nú líka í þeim mögnunarljóma, sem staðurinn, skrautið og hljóðfæraslátturinn varp á hann; hann var eins og opinberun frá stórvaxnari og þróttmeiri þjóð. Allir horfðu á hann; þeir gátu aðeins ekki skilið í því, hvers vegna hann bar engan af stórkrossunum sínum; því að hann hlaut þó að minnsta kosti að vera konungssonur frá fjarlægu snælandi, þar sem þjóðin hefur enn þá krapta í kögglum. Og jeg skal ekki neita því, að jeg varð upp með mjer, þegar hann kom yfir til mín og fór að tala norsku; það var Alexander Kielland. Þessi ástmögur guð- anna, sem kom altygjaður inn í bókmenntirnar með nýtt efni, nýjan stíl, og sveipað sama ljómanum og hann sjálfur í spegil- salnum í Versölum. Hefði hann helgað sig tizkunni, mundi hann einnig hafa orðið eptirlætisgoð mannanna. Hjá honu fóru .saman allir þeir eiginleikar sálar og líkama, er hefðu getað gjört hann að ljúflingi veizlusalanna, meira að segja að brekabarni (enfant gaté) gjörvallrar þjóðarinnar, og hann hafði líka án efa mikla freistingu við að eiga, þar sem lífsfjör hans var; það standa sem sje gneistar af því í hverri linu, sem hann skrifar. En hjá Alexander Kielland kemur kjarkurinn bezt fram í bók- menntum vorum; hann er karlmannlegasti rithöfundurinn. Hann sagði einhverju sinni, þegar staðið hafði óvenjulega ruddaleg grein um hann í stærsta apturhaldsblaði voru: »Jeg er meira upp með mjer af að lesa slíkt um mig í þessu blaði, en af mesta hálofi í 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.