Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 56
56 hrífur, þótt þær sjeu sjaldan óðalbornar í sál hans eða frumhugs- aðar heldur optast eptirlíkingar, gjörðar með gagnrýnni smekkvísi, að kalla má múraðar upp, og Garborg því enganveginn frumlegt skáld, — þá tryggir tilgangur þeirra, búningur, og verkan þeim sæti á bekk með skáldritum þjóðarinnar. Að minnsta kosti fyrst um sinn. Það er iíkt á komið með honum og Voltaire. Hann var í skáldritabókmenntunum heldur ekkert annað en meistari í að gjöra athugasemdir. I Noregi eigum vjer enn einn mikilsmetandi höfund af sama tægi; það er frú Camilla Collett, hin gáfaða, ósveigjanlega for- vígiskona kvennfrelsisins. Hún hefur ritað sögur, þar sem hún með eldfjörugu augnaráði og skörulegri orðgnótt grípur á kýlinu; þetta hefur haft hollar afleiðingar. — Arne Garborg hefur fremur öllurn öðrum brotið skarð i trúargrillumúr Vesturlandsbændanna; þvi að í Noregi lesa menntaðir bændur skáldrit vor. Hann hefur kennt hinum fjörugu Vesturlandsbúum, sem svo lengi hafa látið ímyndunaraflið teyma sig í gönur, að líta út yfir takmörk biblíunn- ar. Maður verður að vera Norðmaður, eigi maður að geta metið þýðingu þessa eina starfa. En því er miður, enn er það ekki nema byrjunin. — Bljúg og nægjusöm kona sagði einhverju sinni, að kvenn- þjóðin væri ekki nema umgjörð, sem fengi innihald sitt frá karl- manninum. I skáldritum sínum hættir konunum við að líkja eptir karlmönnunum; en þær ættu að halda sjer við það, sem sýnir, hvernig konan lítur á hlutina. Hefði þetta á sínum tíma verið sagt við George Elliot og George Sand, mundu reyndar þessar tvær miklu skáldkonur hafa komist í klípu; hvar voru takmörkin milli þess, hvernig ]>ær litu á mennina og hins, hvernig karlmaðurinn lítur á þá? Og les- endurnir mundu líka hafa komizt í bobba. Hjer og hvar gætu þeir auðvitað sagt: Hjer kemur kvennmannsins næmara skyn- bragð i ljós; þetta er hennar einkareynsla. En um megin- þorrann væri þeim eigi unnt að segja slíkt. Ætti þá að draga fjöður yfir þennan meginþorra, þó hann heyrði til helztu lisaverka aldarinnar. Jeg fjekk einu sinni nafnlaust brjef; var þar talað um bók, sem þá var nýkomin út. Jeg svaraði með þeirri utanáskript, sem tilgreind var, og endaði með þeirri tilgátu, að brjefið hlyti að vera skrifað af kvennmanni. Nú fjekk jeg aptur nafnlaust brjef og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.