Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 58
5§ Hún lýsir einkum lifinu á Vesturlandinu, mönnum frá Björg- vin og þar úr grendinni, frá fæðingarstað hennar og leikvelli æsku- stöðvanna. Eru það sannar lýsingar á hversdagsiðju mannanna, syndum þeirra, sjálfsblekkingu og seigu elju. Enginn er svo auð- ugur af sjálfsjeðum athugunum. Vjer getum ekki framar sjeð ljós- mynd af Björgvin eða nærsveitum hennar, án þess að oss svífi um leið fyrir hugskotssjónir lífsfjörgu eða áhrifamiklu lýsingarnar hennar. Og samt sem áður. — I sögu sinni »Hamingjan« (Fortuna) hefur Alexander Kielland leitt fram á sjónarsviðið konu frá Björg- vin, sem Wencke heitir. Hann hefur látið hana koma þannig fram, að hjá henni sameinast það, sem gott er í arfgengum hátt- um og siðum hins forna verzlunarbæjar, og menntaður framsókn- arvilji nútímans. Því að einnig á vorum tímum búa í Björgvin, fremur en í nokkrum öðrum bæ í Noregi, eða jafnvel á Norður- löndum, farfúsir menn og atorkusamir, sem hafleiðis standa í sam- bandi við England, Þýzkaland, Frakkland og Spán. Þeir, sem helztir eru þessara misjöfnu, hugmyndaríku manna, eiga i fornri menntun fastan grundvöll undir allt nýtt. Frú Wencke er ástúð- leg ímynd Björgvinjarkvenna, og er hún gædd fjölbreyttum blend- ingi af lyndiseinkennum þeirra. Þess vegna er hún, — jeg þori ekki að segja björgvinskari en myndasafn Amalíu Skrams; það væri í mesta máta órjettlátt. En svo mikið þori jeg að fullyrða, að þá fyrst, þegar mynd Alexanders Kiellands af Wencke hefur verið sett upp í sal þeim, sem vjer verðum að ganga í gegnum, til að komast á myndasafn Amalíu Skrams, og ganga gegnum aptur, þegar vjer förum út þaðan, að þá fyrst hefur myndasafn Amaliu Skrams fengið þann fyllingar- auka, sem það má ekki án vera. En nú má það mikið vera, ef ekki einmitt Amalia Skram, hún og engin önnur, eða hún fremur öllum öðrum, hefur vakað fyrir Alexander Kielland, þegar hann var að lýsa Wencke! Að minnsta kosti hljótum vjer hinir að hugsa til hennar eins og hún er, þegar hluttekningin og vígamóðurinn skín út úr henni. Þetta gefur vonir um, að meira búi í hinum auðugu gáfum hennar, en hún hefur enn getað látið koma í ljós. Seinasta bók frú Amalíu Skrams er þrekvirki. Hún ljet taka sig inn á geðveikrastofnun og leitaði sjer þannig næðis og bóta á taugasjúkleik. A þann hátt fjekk hún færi á að athuga einn af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.