Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 14

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 14
14 getur annar flokkurinn haft svo mörg afkvæði í io kjördæmum, að þau séu 80 af hundraði eða alls 800, en í hinum 20 kjördæm- unum að eins 40 af hundraði eða alls 800 atkvæði. J>á hefur sá flokkurinn alls 1600 atkvæði, en sigrar þó að eins í 10 kjördæm- um, en hinn flokkurinn, sem hefur að eins 1400 atkvæði, sigrar í 20 kjördæmum. það er alls eigi gripið úr lausu lofti, að kjördæmaskiftingin geti haft það í för með sér, að minnihlutinn sigri. Hið síðasta dæmi, sem ég hef í huga, er forsetakosningin í Bandaríkjunum 1888. þa var Harrison kosinn forseti, þó að Cleveland hefði 95,534 kjósendur fram yfir Harrison. fað er langt síðan menn fundu, að meirihlutakosningar í kjör- dæmum höfðu marga og mikla ókosti, og fyrir því hafa verið hugsuð mörg ráð til þess að bæta úr því. Sumstaðar hafa menn viljað bæta úr þessu með því, að sameina mörg kjördæmi í eitt. þ>annig vildi Gambetta sameina öll kjördæmi í fylkjunum á Frakk- landi, þannig, að hvert fylki væri eitt kjördæmi með mörgum þingmönnum. En hann féll á þessu 1882. Samt var þetta lög- tekið þrem árum síðar, 1885, en felt aftur 1889, svo að nú er þar kosinn einn þingmaður til neðrideildar í hverju kjördæmi. Hér á landi eru kosnir tveir þingmenn í ýmsum kjördæm- um, en það er í sjálfu sér þýðingarlítið, hvort kosinn er einn maður eða tveir í kjördæmi. Slíkt er engin bót. Aðrar breytingar hafa miklu meiri þýðingu til tryggingar rétt- læti í kosningum. Fyrst og fremst vil ég nefna hina svo kölluðu takmörkuðu at- kvæðagreiðslu. það er gjört ráð fyrir, að kosinn sé fleiri en einn þingmaður í hverju kjördæmi, en hver kjósandi á að gefa færri mönnum atkvæði, en kjósa skal. Ef á að kjósa 3 menn, þá má hver kjósandi að eins kjósa 2 menn. Hinn frakkneski vísinda- maður Condorset lagði fyrstur manna til, að kosið væri á þennan hátt, og kom tillagan fyrst fram í stjórnarskipunarfrumvarpi, sem hann samdi, og sem lagt var fyrir þjóðþingið á Frakklandi 1792. Heimspekingurinn Stuart Mill studdi að því, að þessi kosningar- aðferð var lögleidd í nokkrum kjördæmum á Englandi 1867. En þar var hún afnumin aftur 1885. Hin takmarkaða atkvæðagreiðsla er höfð við kosningar til neðrideildar á Spáni (síðan 1878). En þessi aðferð er ekki réttlát gagnvart minnihlutunum. Ef 12 menn eiga að kjósa 3 menn, og í öðrum flokknum eru 8 kjósendur, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.