Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Page 22

Eimreiðin - 01.01.1900, Page 22
22 rotin. Þegar hiö pólitiska líf ríkjanna er byggt á millumflokkum, þá eru þjóðmálefni þeirra á hverfandi hveli siðspillingarinnar«.‘ En hvað mætti Lassen segja, þar sem ekki neinir stjórnmálaflokkar geta þrifist, af því að þingmenn vilja hafa fullkomna heimild til þess að snúa sér, hvernig svo sem þeim sýnist í þaun eða þann svipinn? Ef þingmenn skipa sér í flokka með ákveðinni stefnu, þá er mikið fengið. Pá er fyrst trygging fengin fyrir því, að at- kvæðagreiðsla í þjóðmálefnum landsins sé eigi alveg komin undir metorðagirnd hvers einstaks þingmanns, heldur sé hún bygð á sam- eiginlegu ráði margra þingmanna, sem bæði vilja og geta fært ástæður fyrir gjörðum sínum. En þó að þingflokkar komist á fót, þá er eigi alt fengið með því. Reynsla annara þjóða sýnir það, að þegar þjóðirnar standa á lágu siðferðislegu stigi, þá víla fleiri og færri þingmenn eigi fyrir sér, að svíkja sinn eigin flokk. I’jóðirnar hafa á þessari öld verið svo önnum kafnar í því að svifta konunga völdum eða takmarka vald þeirra, en koma í þess stað þingræði, að þær hafa gleymt því, að þingræðið þarf líka að hafa sín takmörk, að þingmenn þurfa að hafa aðhald, og að það er full þörf á að gagnskoða eða gagnrýna gjörðir þingmanna á óhlutdrægan og réttlátan hátt. En í þessa átt fer tillaga mín um það, að kjósandi skuli hafa rétt til að greiða atkvæði eigi að eins með ákveðnum manni, heldur og ákveðnum flokki. I’egar svo er, þá hefur kjörþegi hans ekki lengur rétt til að svíkja flokkinn. Ef hann vill ganga úr flokknum, þá verður hann að leggja niður þing- mensku sína, atkvæðin hljóta þá að falla til flokksins. I’ingmaöur- inn verður að bíða næstu kosninga, og leggja þá misklíðarefnið fyrir þjóðina. I’á getur það vonandi sýnt sig, hver hefur betri hvatir og meira vit. í ljósinu sigrar hið sanna og rétta. Þá er að athuga tillögu dr. Cassels um það, að þingmenn greiði atkvæði eftir atkvæðamagni hvers eins. Petta er svo þýðingar- mikið, að ef það er ekki tekið til greina, þá er ekki um neitt rétt- læti að tala í kosningum. Eg hef áður minst á, að það væri ekki rétt, að fella hlutfallslegt gildi einhvers atkvæðis, af því að kjör- þ>egi manns næði eigi kosningu, og því væri rétt, að veita mönn- iim heimild til að greiða atkvæði með flokknum. En alveg eins á það eigi að rýra hið hlutfallslega gildi atkvæðisins, þótt margir 1 Vilh Lassen: Grundlovsforslag, í »Tilskueren« 1899, bls. 83.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.