Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 1

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 1
I_ „T-1J langstærsta og bezta blaðið á íslandi. Kemur út í Reykja- IðfllUIUy yík, að öllum jafnaði tvisvar í hverri viku. Ritstjórar: Bj'órn Jónsson og Einar Hjörleifsson. Verð (árg.) 4 kr., erlendis 5 kr. (í Am. 1^/2 doll.). Qomaininnin kirkjulegt mánaðarrit, gefið úc í Winnipeg, Odmmmnym, Canada. Ritstj.JónBjarnason. Vandað aðprent- an og útgjörð allri. Verð ííAmeríku 1 doll. árg., en aðeins 2 kr. á ísl. — Aðalsöluumboð á ísl. hefir Sig. Kristjánsson í Rvík. I nnhoi'n stærsta vikublað á íslenzku, gefið út í Winnipeg, Man. Luyucry, (P O. Box 585). Ritstj. SJtr. Jónasson. Flytur ná- kvæmar fréttir af íslendingum bæði á ísl. og í Ameríku, enn fremur rit- gerðir, sögur og kvæði. Verð í Am. 2 doll. árg., en á ísl. 6 kr. Vannoi'inn mánaðarblað til notkunar við kristindómsfræðsfu IVdllldl IIIII, ungmenna, kemur út einu sinni í mánuði, kostar að eins 2 kr. á íslandi, gefið út í Minneota, Minn. af S. Th. Westdal. Ritstjóri: Séra Björn B. Jónsson. „Fineste skandinavisk Exportkaffe Surrogat“ er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjd kaupntönnunt á Islandi. F. Hjorth & Co. Kjobenhavn K. HíA «ÍáLlílai\Í er frá verksmiðjunm >-SirÍUS* í fri- ■O'l ht /jliI 5J"‘l»uiciui höfninni í Khöfn. í’að er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur meira af kakaó en nokkur önnur sjókólaðitegund. TII hnlmolH-linor ráðum vér til að nota vora verðlaunuðu pakkaliti, neimdlllUMdr er taka öllum tiðrum litum fram hæði að gæðum og litfegurð. I stað hellulits noti menn »kastorlit« vorn, sem er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum á Islandi. Buehs Farvefabrik, Ny Vestergades Forlængelse. Kjobenh. K. Meyer & Schou. Birgðir af bókbandsverkefnum. Nýmóðins pappírstegundir bæði utan á bóka- spjöld og í saurblöð. Nýjar skinntegundir. Gyllingarletur og ónnur bókbandsáhöld. Sýnishorn og verðskrár eru til reiðu. Sýning á bókbandsstofu með öllum nauðsyn- legum áhöldum. Vingaardsstrœde ij, Kebenhavn. Tclefónn 3413. Hreinir og ósviknir aldinlegir frá Martin Jensen, Kabenhavn, hafa hin beztu meðmæli. Seljandi ábyrgist, að þeir séu búnir til úr afbragðsaldinum. Afgreiðslu og reikninga Eimreiðarinnar, útsending og innheimtu á andvirði hennar hefir nú á hendi ritstjóri hennar dr. Valtýr Guðmundsson (Amagerbrogade 2(j, Kobenhavn, S.), og eru því útsölu- menn og aðrir viðskiftamenn ritsins beðnir að snúa sér framvegis til hans með pantanir á því og borgun fyrir það og alt, er lýtur að afgreiðslu þess og reikningsskiftum.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.