Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT. bls. PÁLL BRIEM. Um kosningar (fyrirleslur).............. i STGR. THORSTEINSSON: Nokkur kvæði. I—VI........ 28 GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON: Dóttir mín.............. 35 MATTH. JOCHUMSSON: Til Vestur-íslendinga 1898. I—III. 40 SV. SVEINBJÖRNSSON: Sönglag...................... 47 HELGI PÉTURSSON: Nýjungar 1 jarðfræði íslands....... 52 BEN. GRÖNDAL: Reykjavík um aldamótin 1900 (meb 17 myndum, þar á mébal uppráttum af Rvík 1700, 1800 og 1900).......................................... 57 JÓN FRIÐFINNSSON: Tvö sönglög..................... 125 VALTÝR GUÐMUNDSSON: í eyðuna I—II.............. 127 VALTÝR GUÐMUNDSSON: Aflið í bæjarlæknum........ 127 EINAR HJÖRLEIFSSON: Ritsjá (um nýjar bœkur) 1..... 130 OLAF HANSEN: Ritsjá II............................. 133 ÁRNI THORSTEINSSON: Ritsjá III..................... 135 VALTÝR GUÐMUNDSSON: Ritsjá IV.................. 136 PORVALDUR THÓRODDSEN: Ritsjá V................ 146 VALTÝR GUÐMUNDSSON: Ritsjá VI................... 148 VALTÝR GUÐMUNDSSON: íslenzk hringsjá (tsland og íslenzkar bókmentir erlendis)...................... 152 EÍmreÍÖÍn verður í ár jafnstór að arkatölu og að undanförnu (15 arkir) og verð árgangsins því hið sama (3 kr.). En einkum sökum hinnar löngu ritgerðar um Reykjavík hefir þótt hentugra að láta 2 fyrstu heftin (1 o arkir) koma út í einu Iagi og kosta þau út af fyrir sig 2 kr. (í Am. 80 c). Þriðja heftið verður 5 arkir og kostar 1 kr. (í Am. 40 c). NýÍP kaupendlir að 6. árg. Eimreiðarinnar geta fengið 2. og 3. árg. hennar fyrir 1 kr. hvern, en 1., 4. og 5 árg. fyrir 2 kr. hvern. (Af 1. árg. eru þó ekki til nema sárfá eintök). En framvegís verður verð nýrra árganga aldrei sett niður, því að upplagið verður nú og framvegis ekki haft stærra, en kaupendur teljast vísir að. I nsesta. árg'ang'Í eiga meðal annars að verða lýsingar á ÍSAFIRÐI, AKUREYRI og SEYÐISFIRÐI (með myndum), og munu þær verða ritaðar af mönnum, sem l)æði hafa glögt auga og kunna vel að halda á penna. UtSÖlumenn Eimreiðarinnar eru beðnir að gera reikningsskil fyrir árslok og um leið geta þess, hve mörg eintök þeir óska sér send af ritinu framvegis.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.