Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 1
iQn-ffvlfl langstærsta og bezta blaðið á íslandi. Kemur út í Reykja- lodlUIU^ vík, að öllum jafnaði tvisvar í hverri viku. Ritstjórar: Björn Jónsson og Einar Hjörleifsson. Verð (árg.) 4 kr., erlendis 5 kr. (í Am. 1^/2 doll.). ^^mpininnin kirkjule£t mánaðarrit, gefið út í Winnipeg, V/alllCllllliy III, Canada. Ritstj.JónBjarnason. Vandað aðprent- an og útgjörð allri. Verð í Ameríku i doll. árg., en aðeins 2 kr. á ísl. —• Aðálsöluumboð á ísl. hefir Sig. Kristjánsson { Rvík. I Hnhoi'fl stærsta vikublað á íslenzku, gefið út í Winnipeg, Man. Luyum y, (]>. O. Box 585). Ritstj. Sigtr. Jónasson. Flytur ná- kvæmar fréttir af íslendingum bæði á ísl. og 1 Ameríku, enn fremur rit- gerðir, sögur og kvæði. Verð í Am. 2 doll. árg., en á ísl. 6 kr. Ifpnnarinn mánaðarblað til notkunar við kristindómsfræðslu l\Cllllal IIIII, ungmenna, kemur út einu sinni í mánuði, kostar að eins 2 kr. á íslandi, gefið út í Minneota, Minn. af S. Th. Westdal. Ritstjóri: Séra Björn B. Jónsson. Qlinnanfari mánaðarblað með mörgum myndum af merkum OUIIIlClll I Ctl I, niönnum, húsum og stöðum, flytur æfisögur, skáld- sögur, kvæði, ritdóma, skemtandi og fræðandi greinar. Kemur út í Rvík. Ritsljórar: Björn Jónsson og Einar Hj'órleifsson. Verð 2^/2 kr. árg. Qv/ofo alþýðlegt mánaðarrit, flytur sögur, kvæði og fræðandi OValcl, greinar. Kemur út á Gimli P. O., Man., Canada. Ritstjóri: G. M. Ihompson. Verð 3 kr. árg. (í Am. $ 1,00). „Fineste skandinavisk ExportkafFe Surrogat" er hinn ágaetasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Jaest hjd kaupmönnum á Islandi. F. Hjorth & Co. Kjobenhavn K. HíáS lui/f-l Viáíl/ll‘1 Aí er frá verksmiðjunm »SirÍUS<c í fri- w9X æíI*f ^JUKWItHFI höfninni í Khöfn. Pað er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur meira af kakaó en nokkur önnur sjókólaðitegund. Reynið hin nýju, ekta litarbréf frá litaverk- smiðju Buchs: Nýtt, ekta demantsblátt Nýtt, ekta meðalblátt Nýtt, ekta dökkblátt Nýtt, ekta sæblátt. Allar pessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta / að eins einum legi (bœsislaust). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og fallegu litum, með alls- konar litbrigðum, til heimalitunar. f Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Buehs Farvefabrik, Kobenhavn, V, stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888. Meyer & Schou. Birgðir af bókbandsverkefnum. Nýmóðins pappírstegundir bæði utan á bóka- spjöld og í saurblöð. Nýjar skinntegundir. Gyllingarletur og ónnur bókbandsáhöld. Sýnishorn og verðskrár eru til reiðu. Sýning á bókbandsstofu með öllum nauðsyn- legum áhöldum. Vingaardsstrœde /j", Ketbenhavn. Telefónn S4JS'

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.