Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT. bls. ÞORVALDUR THÓRODDSEN: Móbergið á íslandi....... 161 BRYNJÚLFUR JÓNSSON: Fjögur kvæði fpýddj ......... 170 BEN. GRÖNDAL: Reykjavik um aldamótin 1900 (framhald) 173 HOLGER WIEHE: Fjórir söngvar fyrir karlmannsraddir ... 198 VALTÝR GUÐMUNDSSON: Framfarir íslands á 19. öldinni 202 AfgreÍÖSlu Og reikninga Eimreiðarinnar, útsending og innheimtu á andvirð1 hennar hefir nú á hendi ritstjóri hennar dr. ValtýF Guðmundsson (Amagerbrogade 2Q, Kebenhavn, S.J, og eru því útsölu- menn og aðrir viðskiftamenn ritsins beðnir að snúa sér framvegis til hans með pantanir á því og borgun fyrir það og alt, er lýtur að afgreiðslu þess og reikningsskiftum. Reykja,VlK um aldamótin 1900, eftir mag. Bencdikt Gröndal, sérprentun úr »Eimreiðinni« VI, með 17 myndum, þar á meðal upp- dráttum af Rvík 1700, 1800 og 1900, fæst hjá útgefanda Eimreiðar- innar innheft 1 fallega kápu og með sérstöku titilblaði og efhisyfirliti. Verð 1 kr. 25 au. (í Am. 50 c). Bóksalar og aðrir, sem óska að fá þetta rit til útsölu. geri svo vel að senda útgefanda Eimreiðarinnar pöntun og taka fram, hve mörg eintök þeir óska að fá. EÍmreÍOÍn er í ár jafnstór að arkatólu og að undanförnu (15 arkir) og verð árgangsins þvi' hið sama (3 kr.). En einkum sökum hinnar löngu ritgerðar um Reykjavík hefir þótt hentugra að láta 2 fyrstu heftin (1 o arkir) koma út í einu lagi og kosta þau út af fyrir sig 2 kr. (í Am. 80 c.). Þriðja heftið er 5 arkir og kostar 1 kr. (í Am. 40 c). Nýir kaiipendlir að 6. árg. Eimreiðarinnar geta fengið 2. og 3. árg. hennar fyrir 1 kr. hvern, en 1., 4. og 5 árg. fyrir 2 kr. hvern. (Af 1. árg. eru þó ekki til nema sárfá eintök). En framvegis verður verð nýrra árganga aldrei sett niður, því að upplagið verður nú og framvegis ekki haft stærra, en kaupendur teljast vísir að. UtSOlumenn Eimreiðarinnar eru beðnir að gera reikningsskil fyrir árslok og um leið geta þess, hve mörg eintök þeir óska sér send af ritinu framvegis. Hreinir og ósviknir aldinlegir frá Martin Jensen, Kabenhavn, hafa hin beztu meðmæli. Seljandi ábyrgist, að þeir séu búnir til úr afbragðsaldinum.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.