Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 16
g6 innanlands. Hann kom á stöðugum eimskipaferðum bæði millum Austfjarða og útlanda og fram með ströndum landsins og það jafnt alla vetrarmánuðina sem annars, er aldrei hafði fyr verið. Hann reisti hús á Seyðisfirði, sem að allri gerð og útbúnaði er sögð fyrirmynd allra annarra íslenzkra húsa. Par lét hann og gera bryggju, er eimskip geta við legið, og margt fleira gerði hann, er til framfara horfði. og varði miklu fé til ýmsra tilrauna, sem engan árangur höfðu, en stórgagn hefði mátt að verða, ef þær hefðu tekist (t. d. uppsigling á Lagarfljótsós o. s. frv.). Hin síðustu ár æfi sinnar var hann í félagi með öðrum farinn að gera tilraunir með fiskiveiðar á eimskipum. Ottó Wathne var kvæntur íslenzkri konu, GUÐRÚNU Jóns- ■dóttur, Oddssonar hafnsögumanns £ Reykjavík, sem lifir mann sinn. Ekki varð þeim barna auðið, en fósturbörn höfðu þau tekið af frændum Wathne’s. Ottó Wathne dó í hafi á milli Islands og Færeyja 15. okt. 1898. Var lík hans flutt til Seyðisfjarðar og jarðsett hinn 28. okt., og var hann hinn fyrsti, sem grafinn var í hinum nýja kirkjugarði bæjarins. Fór jarðarförin fram með mestu viðhöfn og lét bæjar- stjórnin formann sinn leggja silfurkrans á kistu hans sem virð- ingar- og þakklætisvott bæjarbúa. En Porsteinn skáld Erlingsson túlkaði tilfinningar þeirra í fögru kvæði, sem endar svo: Sjaldan svo frækinn og fágætan mann færðan til grafar vér sáum. Fár var hér sárara syrgður en hann, syrgður af háum og lágum. Hvíldu þá, ættjörð, höfðingja þann — einn af fáum. ■ Aðalþýðing Ottó Wathne’s var fólgin í því, hve mikil fyrir- mynd hann var, hve áræði hans og atorka hlutu að vekja dáð og dug hjá þeim, sem sáu hvernig hann fór að og hvernig honum blessaðist það. Hann kom til Islands með tvær hendur tómar, en mátti eftir íslenzkum mælikvarða heita ríkur maður, er hann lézt, og var þó jafnan óspar á fé og eyddi miklu. Lífsstarf hans varð það, að sýna í verkinu, hvílík gullnáma hafið í kringum strendur landsins er, ef menn kunna að nota það- Pessu lýsir séra Matthías snildarlega í eftirmælum sínum, er hann kemst svo að orði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.