Alþýðublaðið - 28.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1921, Blaðsíða 4
4 Samhendur. Moggi’ er biár af blekkingu, bólginn fjár af „trekkingu", þroskasmár í þekkiagu, þrekinn og hár í skekkingu. Gulis í valdi gapandi, — gætni og haldi tapandi. — Skoðun galda skapandi, skugga-baidur apandi. Lygutn sáði lifandi. Lokaráðin skrifandi. Bráðum hrjáður, bifandi byitistx smáður tifandi. Hraýn. A. Y.: Hafið þér gerst kaup andi að Eirnreiðinni? er biað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kernur út vikuiega í nokkru stssrra broti en „VMr“. Ritstjóri er Halldór Fríðjónsson V e r kam aðurinn er bezt ritaður ailra norðienzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Aliir Norðlendingar, víðsvegar um iandið, kaupa hann. Verkamenn kaupifl ykkar blöð! Gerist áskrifenáur frá nýjári á yifgreiðsÍB jflþýðabl. Alpbl. er btað allrar alþýðu. Cr u m m i á barnavagna fæst í Fálkunum. —í-------—------ Alþbl. koatar S kr. á mánuli. JK aupið Alþýðublaðið! ALÞYÐUÐLAÐIÐ Menn, komið beint f verzí- unina Von og fáið ykkur skorið tóbak, vindil f munninn, sigarettu, skro eða sæigæti. Konur, komið einnig og fáið ykkur kaffi í könn una, Konsum-súkkulaði, rúgmjöl, haframjöl, hrísgtjón, sðgógrjón, kartöflumjöi, kartöflur, salt, lauk, þurkaðan saltfisk, hangikjöt, smjör, saitkjöt, tólg, rikling og harðfisk Mæður, munið sð hafa hugfast að spara saman aura fyrir iýsi handa börnunum ykkar, svo þau verði hraust, — Eitthvað fyrir aiia. — Komið því og reynið viðskiftin í Von. Vinsaml. Bunnar S. Sigurðss. 2 stúlkur óskast Verða að kunna að sauma karlmannsföt upp á eiginhönd og geta gert við gamalt. O. Rydelsborg Laufásveg 25. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkaoum. Ágœt saumavél (stigin) tii söiu með tækifærisverði á Lsuf- ásveg 25 niðri. JLlþýdnMa Oid ódýrasta, íjolbreýttasta og bozta dagblað laudsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið alðrei án þess rerið. Nokkrir dugl. kárlmenn geta fengið atvinnu við fiskþvott í »Defensor. — Semja ber við verkstjór- ann Olaf Teitsson. Kaffistell. Nokkur kaffistell, sem hr.fa kost- að 38 og 42 krónur, verða seld í dag og á morgun á 25 og 30 krónur. — Notið tækifærið Jóh. 0gm. Odðsson. rrrzz Laugaveg 63. -~rrz- Efni er tekið til að sauma úr, jafnt til karla og kvenna (dragtir og kápur). - Lág ómakslaun. - Fljót og góð vinna ábyrgst. O. Rydelsborg Laufásveg 25. 301 afsláttur á soðaingarfötum, tarínuin, kart- öflufötum, gruanum diskum og mörgu fleiru í næstu 10 daga hjá Jóh. 0gm. Oddssyni Laugaveg 63. Lystlvs.gn, góður og vand- aður, ti! sölu með tækifærisverði. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. lánsfé tii byggingar Alþýðu- hússins er veitt móttaka í Al- þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaflsins, i brauðasölunni á Vesturgötu 29 og á skrifstofu samnlngsvinnu Oagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrirtækíð! Sté? &%of& tii leigu. A. v. á. Ritefjéri og ábyrgðarmaður: óiafur Friðrikssoa. Preatsmiöjan Guteuberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.