Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.05.1904, Blaðsíða 18
98 En þá sagði annar: »Það þýðir betri tíð, Er þjóðirnar faðmast og gjörvöll hætta stríð«. »Nei, fari það«, kvað þriðji, »það fullvíst tel ég eitt. Sem friðstefnan í Haag, það þýðir eklci neitt«. SKAMMDF.GIÐ. Skammdegið, — það elfur er Ólöstuð, en játa ber: Sú að móðan myrka og breiða Margra hugi gerir leiða. fegar kemur upp úr á, Eins og steini létt er frá; Gleður æ — það saga’ er segin Sólskinsbakkinn hinumegin. VALIÐ. Mærum vors á morgni gekk Málarinn um teiginn; Öðrumegin eygði hann þrekk, Ungrós hinumegin. Eitthvað frumlegt, eitthvað nýtt Á við tíðar smekkinn, Minna blómstrið mat hann frítt, Málaði svo þrekkinn. MEYJAN BJARGTEKNA. (Sæaskt miðaldakvæði). Og meyjan hin unga til óttusöngs sér brá Tíðin gerist löng; Svo stefndi hún upp stiginn að hamrabjörgum há, En sannlega sorgin er ströng. Á hamradyrnar drap hún með fingurna smá: »Pú bjargakóngur! rís upp og lát nú lokur frá«. Og bjargakóngur rís upp og lætur lokur frá, Svo ber hann þá brúði í silkihvílu blá. Þar átta er hún árin og elur börnin kær, Sjö eru sveinar og áttunda er mær. Til bjargakóngsins fer hún og birtir sína þrá: »Nú langar mig að fara og mína móður sjá«. »Og víst máttu fara og móður þína sjá, En ekki máttu nefna þau börnin okkar smá«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.