Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT. bls. STEPHAN G. STEPHANSSON: Avarp til Norömanna (kvæbi) i GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON: Fingeyjarsýsla fyrir og um aldamótin I.......................................... 5 fORV. THORODDSEN : Hágborin bók um ísland................. 27 JÓN TRAUSTI: Friðrik áttundi (saga)................... 37 EINAR E. SÆMUNDSEN: Dagur og nótt (saga).................. 47 VALTÝR GUÐMUNDSSON: Stjórnin og embættisgjöldin . 60 Ritsjá: ....!............................................. 70 VAJ.XÝR GUÐMUNDSSON: Vorblóm. — Sögur herleeknisins //. — Ferðaminningar. — Búnadarskolinn á Hólum. — Arsskýrsla Rœklunar- félags Norðurlands 1904. íslenzk hringsjá ........................................ 7° hORV. 'l'HORODDSEN: Nýjar bollaleggingar um foman ísaldarruðn- ing á íslandi. — R. MEISSNER: Um Hansaverzlun á íslandi. — SIG- URÐUR GUÐMUNDSSON: Die nordische Atlantis. — VALTÝR GUÐ- MUNDSSON: Um Island og íbiia þess. — Um íslenzka bœndabæi. — Sérstakt íslandsnúmer. — Um germanskar hofrústir á íslandi. — Um rannsóknir á radíumsmagni islenzkra hvera. — ANDRES BJORNSSON: Um átninað Laþþa o. ji. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum er mönnum ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Kabenhavn K. Svendborg-ofnar og eldavélar. Viðurkendar beztu verksmiðjusmíðar, sem til eru á markaðin- um. Fást bæði einfaldar og viðhafnarlitlar og prýddar hinu fegursta skrautflúri. Magazín- hringleiðslu- og reykbrenslu-ofnar; eldavélar tiiruppmúrunar og fríttstandandi sparnaðareldavélar. Alt úr fyrir- taksefni og smíði og með afarlágu verði. Biðjið um vöruskrá, sem sendist ókeypis. Einkaútsala í Kaupmannahöfn: J. A. Hoeck. Raadhuspladsen nr. 35. „Perfect" skiivindan endurbætta, tilbúin hjá Burmeister & Wain, er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkuíTræðingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær íPerfect* hvervetna erlendis, »Perfect« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »Perfect« er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: Kaupmennirnir Gunnar Gunn- arsson Reykjavfk, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vík, Einar Markússon Ólafsvík, Grams verzlanir, Asgeirs Asgeirssonar verzlanir, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðár- krók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, 0rum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefur Jakob Gunnlögsson, K0benhavn K. Prentað hjá S. L. Möller. — Kaupmannahöfn.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.