Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 2
Jjmmm Wmmm®mf Vestergade 15, Kjabenhavn K. asaSgS' Eldavél 3 hol, vatnspottur, steikar- ofn, 24 þuml,löng,29 þuml. breið. Þyngd 200^®. 24 kr. Sfðasta nýjung 1906 allherjar-vippuponurinn Einkasala í Danmörku. Mikill vinnusparnaður, tíma- og eldsneytissparnaður, Bezti pottur til að sjóða skepnufóður, þvotta o. fl. Geysis-eldavélin. Frítt-standandi án múrhleðslu. Hana getur hver mafui sett upp á 10 mínútum, fullbúna til brUkunar. Fæst einungis hjá mér. Geysis eldavélin hefir steypt draghólf og steyptansteikarofn Geysis-eldavélin er seld fullbUin med eldtraustu, múruðu eldholi. Geysis-eldavélin er svo haganlega saman sett, að jafnvel börn geta hreinsað hana á fám mínútum. Geysis-eldavélin hefir tvöfalda eldhurð og temprunarfæri ein; og á magazínofni, þess vegna mjög þurftarlítil á eldsneyti. Geysis-cldavélin hefir gleraðan vatnspott og lok. Vatnið því hreint og má brúka til matar. Pottinn má taka úr og hreinsa sem matarpott. Geysis-eldavélin hefir handfang til að tempra með bakstur o^ steiking, hvort sem vill fljótt eða sígandi. Geysis-eldavélin getur fengist algleruð, og verður þá þvegin. Geysis-eldavélin kostar hjá mér ekki nema helming þess, sen annars er tekið fyrir fritt-standandi eldavélar í Danmörku Snúið yður til kaupmanns yðar og biðjið hann að pant. Geysis-eldavél. Sé enginn kaupmaður í nánd, þá skrifii beint til mín. Geysis-ofninn. Ný uppgötvun. Með einkarétti í Danmörku frá 1903. Bezti síbrennandi nútímans. Við hann getur ails enginu kept. Fyrirtaks ofn fyrir kóks. Yfir 10,000 í brúki. Fádæma sparnaður á eldsneyti. Geysis-ofninn hefir stóreflis eldunar-útbúnað. Meðferð á honum hæg og einföld. Þarf lítillar pössunar. Tempr ar stofuloftið. Betri fótavermir er ekki til! Er ókeypis múraður með rennu-steini. Hann má setja upp hvar sem er fullbúinn til brúkunar á 10 mínútum Upphitar sem síbrennandi 3 herbergi fyrir 35 aura í sólarhring. Er með fullri ábyrgð útbúinn með öllun áliöldum á eigin verkstæðum. Verð 25 kr. og þar yfir. Einkasala í Danmörku. Frítt-standandi katlar (pottar). 40 potta 24 kr 55 — 28 — 65 - 32 - 75 _ 36 - 90-40 100 — 42 — Fástaltu»350[i. með gleruöuni etta ósteindum katli. - Eldavél 3 eldanarhol, steikarofn 20 þuml. löng, 26 þuml breið. Pyngd 160 S kr. io.ío. ^&taé:/s\ Mesta úrval í Danmörku af frítt-standandi eldavéliim við hæfi íslendinga Frltt-standandi eldavélar á I2 kr- °S Þar yfir- _ Mesta urval af ofnum við hæfi íslenainga. selJast með 2 eldunarholum. 1906 með stórum eldunar-útbúnaði, mUraðir og fullbúnir til uppsetningar: nýjar 15—18—32 kr. og óþektar fyrirmyndir. — Heimtið verðskrá. — Kaupmenn fá afslátt.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.