Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Page 1

Eimreiðin - 01.09.1906, Page 1
Eimreiöin Nýir kaupendur að 12. árg. Eimreiðarinnar, er þess óska, geta fengið í kaupbæti ókeypis eitt af þessuþrennu: 1. REYKJAVÍK UM ALDAMÓTIN 1900 (með 17 myndum) eftir Ben. Gröndal. 2. EIMREIÐINA, II. árg., sem í er meðal annars hin ágæta skáldsaga Einars Hjörleifssonar »Brúin«, »Hafnarlíf« eftir Jón Jónsson sagnfræðing o. m. fl. 3. EIMREIÐINA, III. árg.; í þeim árg. er m. a. skáldsaga Jón- asar Jónassonar »Eiðurinn«. ferðasaga dr. V. G. »Frá Vesturheimi« o. s. frv. Nýir kaupendur geta og fengið alla 10 fyrstu árganga Eimreiðarinnar, sem kosta með bókhlöðuverði 29 kr. (í Ameríku 8 11, 60) með 14 kr. afslætti eða fyrir einar 15 kr. (í Ameríku 8 6,00). — í 10 fyrstu árgöngunum eru 222 myndir og í n.árg. 50 myndir (í hinum út komnu 11 árgöngum þannig alls 272 myndir). ÚR RITDÓMUM um 2. hefti af XII. árg. skal hér tilfært: Eimreiðin er rit, sem ætti að hafa meiri útbreiðslu meðal Vestur-íslendinga, en enn hefir orðið. Að eins valdir höfundar rita í þetta tímarit, og allir rita þeir vel og um ffóðleg efni yfirleitt. Sjálfur er Dr. Valtýr, útgefandinn, svo vel þektur af Vestur-íslendingum, að ekki er þörf að fjölyrða um rithæfilegleika hans. Þeir eru í fullu samræmi við lærdóm hans og gáfur. Og svo velur hann sér rithjálp, að ekki kennir neinnar hlutdrægni gegn nokkrum manni, málefni eða hugsjón; og er það stór kostur, sem allir frjálshugsandi menn munu kunna að meta að verðleikum. Is- lenzka málið er þar ritað svo sem bezt verður, af þeim, sem bezt kunna móður- málið. Pað út af fyrir sig er gild ástæða fyrir Vestur-íslendinga að kaupa rit þetta og lesa það. Það er hver maður fróðari fyrir lestur ritsins, og sá fróðleikur ætti að skoðast meira virði en nemur verði ritsins.« (»HEIMSKRINGLA« XX, 39.) »Eimreiðin er skemtileg að vanda og kærkominn gestur hér vestra öllum sem ffóðleik unna og fallegu ritmáli.« (»LÖGBERG« XIX, 31.) »Af Eimreiðinni er og út komin 2 hefti þetta ár, af tólfta árgangi. l?ar hefir Guðm. Friðjónsson ritað í bæði heftin um ÍÞingeyjarsýslu fyrir og um alda- mótin af miklum kuunugleik og eftir því snjalt og skemtilega. . . . . »Önnur tilkomumesta greinin í þessum heftum er eftir Ólöfu Sigurðardóttur skáldkonu, Bernskuheimilið mitt, og þó ákaflega yfirlætislaus: ekki annað en bernskuminningar, lýsing á lffinu á íslenzkum kotbæ um miðja öldina sem leið, en gerð af þeirri glöggrýni, drengilegri hreinskilni og látlausri orðsnild, að hún er ger- semi í sinni röð....Stórmikið mundi í það varið, að eiga viðlfka glöggar og og gagnorðar lýsingar á alþýðulífi hér á landi frá hverjum hálfaldarmótum eða þó ekki væri nema heilaldamótum. . . . Hringsjáin íslenzka í hverju hefti, eftir ritstj. (mest) og ýmsa aðra, er alt af mikils virði, hér um bil éina heilleg vísbending sem vér fáum um annarra þjóða rit um ísland og íslenzkar bókmentir. Ritsjá, um íslenzkar bækur, er og í hverju hefti. Loks mynd af konungshjónunum nýju framan við síðasta heftið.« (»ÍSAFOLD« XXXIII, 44). .Utsölumenn Eimreiðarinnnar áminnast um að gera skilagrein við hver árslok og endursenda það, sem vonlaust er um að seljist, einkum þeir útsölumenn á íslandi (utan Reykjavíkur), er nokkuð hafa til muna af eldri árgöngum. LnnrtPrn stærsta Vikublað á íslenzku, gefið út í Winnipeg, Man. (P. O* bUljliUl y} gox 136). Flytur nákvæmar fréttir frá íslendingum bæði á ís- landi og í Ameríku, enn fremur ritgerðir sögur og kvæði. Verð í Ameríku 2 doll- árg., en á íslandi 6 kr.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.