Alþýðublaðið - 29.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Fösiudagian 29. aprfl. 96. tölobl. Bankamálin. IV. (Niðurl.) Andstætt skoðunum méirihluta peningamál&nefndanna hljóta að koma aðrar. Er þá fyrst að at isuga hvort landsmenn mundu tapa é því', ef Íslandsbanki leysist upp^ *g Avort ríkið reisir sér ekki hurðarás um 'óxl með því, að setla að reisa kann við. Ef slík sipplausn á banka íer fram á löng- -«m tíma, eins og altaf hlýtur -ð verða, þá þurfa htilbrigðir við- skiftamenn bankans ekki að tapa einum einasta eyri; en það hefir zuðvitað Hka í för með sér, að ef einhverjir viðskiftamenn eiga sér engrar bjargar von, þá hljóta þeir að falla í valinn, sem einnig yrði, hvort sem væri, fyr eða síðar. Jnneigendur í bankanum þurfa keldur ékki að tapa neinu, og eru þess mörg erlend dæmi. Við- skiftin flytjast eingöngu yfir í aðra ibanka. Það er því Ijóst, að það er ekki aðalatriði fyrir hag þjóðarinnar, hvort banki eins og íslandsbanki leysist upp eða ekki. Aðalmálið er þetta: Hvort er betra að hafa prívatbanka eða þjóðbankas1 Hvort er betra að hafa einn eða fleiri tanka? Fyrri spurningunni hefir reynzl- an skorið úr greinilega hér á landi. Prívatbanki hugsar um hag hlut- hafanna, þjóðbanki um hagsmuni atvlnnuvegacna og þjóðarinnar. Hvort sem eru einn eða Jleiri bankar er því heppilegast að þeir séu þjóðbankar. Síðari spurningunni, hvort sé heppilegra að hafa einn eða fleiri banka, er ekki eins auðsvarað. Áreiðanlegt er þó, að bankavið- skifíin eru svo mismunandi, að t. d. fasteignabanka er ,bezt að hafa sérstæðan" í öðru lagi þykir mörgum heppilegt að seðlabanki sé einaig sérstæður banki, sem fiagar viðskiftum sínura sérstak- Iega varlega; hugsar ura gjaldeyr- isþörfina út" á við, seðlaútgáfuna inn á við og er til taks þegar kreppa skellur á. Slíkur banki er Landsbaokinn og ætti hann að hafa alla seðlaútgáfuna. í þriðja lagi getur komið til mála að heppilegt væri að hafa sérstæðan útgerðar- eg stórverslanabanka, þar sem þjóðin hefði yfirráðin, svo að bankastjórarair hugsuðu fyrst og fremst um viðgang at- yinnuveganna, en ekki brssk fyrir hlutháfana, og haldið væri í rétt- um skorðum af seðlabanka lands- ins; þannig gæti íslandsbanki verið. Þessar ástæður leiða til þess, að heppilegt geti verið að hafa fliiri en einn banka, þó að þj'óðin eigi þá alla. Mundi þá liggja nærri að gera íslandsbanka að slíkum viðskiftaþjóðbanka, þarsem oft er betra að byggja á gömlum grundvelli en stofna nýjan banka. Seðlaútgáfunni yrði hvortsemyæri að koma í það horf, að Landsb. fengi allan seðlaútgáfuréttinn i t. d. 8 árum. tslandsbanki fengi fyrsta árið að halda 4 milj. kr. seðlaútgáfurétti, sem minkaði með jaínri upphæð árlega, en Lands- bankinn hefði alla seðlaútgáju umjram þeíta. Þá. kemur til álita hvort rtkis- sjöði sé ekki um megn að hjálpa íslandsbanká til þess að hefja síc fornu viðskifti. Með tilliti til láns- trausts landsins og þarfa Lands- bankans væri ógerningur að út- vega íslandsbanka 14—16 milj kr. láu, Það mesta, sem um gæti ver- ið að ræða, væru 4.—5 milj. kr. En áður en það værí Iagt inn sem hlutaýé þyrfti nákvæma rannsóka á hag bankans og vis'su fyrir þvf, að slíkt innlag mundi stoða baak- ann nokkuð til áframhaldanái við- skifta, Þangað til slík rannsókn væri gerð ætti því ríkissjóður ein- ungis að lána þetta fé gegn þvi, að /á ýramseld frá bankanum fyrsta ftokks veð hans fytir láns- upphæðum. Mundi þá vera heppi- legast, eins og L. Kaaber banká- stjóri leggur til, sð sérstök nefnð, kesin af alþingi, ráðstafaði þessu láni, veldi út veðum bankans og segði um tii hvers gjaldeyri hass skyldi nota. Jafnframt ætti að setja það skilyrði, að landið geeti sii- ar, þegar rannsókninni er fulí- lokið, lagt inn þetta fé sem fer- gangshluti í Islandsbanka og n&i þannig yúrráðum hans. Með þessu væri sri tilraun gerð til að hjálpa bankanum, sem samrýmanleg værí við hagsmuni þjóðarinnar. Ef þetí* reyndist ekki nægilegt, yrði bank- inn að sigla sinn sjó og ríkissjóB- ur að halda sfnum veðum. Láns- traust ríKissjóðs er takmarkað, og fyrst og íremst verður að nots það til þess, að gera Landsbank* ann að eina seðlabanka og qfiug' ustu peningastefnun landsins, sem geti staðið straum af atvinnuveg- unum, nú og í framtíðtnni, þegar viðskiftakreþpur skella á. Héðinn Valdhnarsson. Bönalarsýningtn. Búnaðarsýnmg sú sem Búnaðar- félag íslands hefir verið að undir- búa sfðastliðið ár, verður. haidin hér í Reykjavfk um mánaðamótin juní og júlfi Sýningin verður haldin í Gróðr- arstöðinni og Kennaraskólanum, og verður sýning á allskonar bós- áhöldum, ótlendum og innieudum, svo sem aliskoaar jarðyrkjuáhöld- um (plógum, herfum, dráttarvélum og handverkíærum), heyvinnutæki, svo sem slíttuvélar, rakstrarvélar, snúUingsvélar, ýtur, hrífur, orf, Ijáir o, fl. Ennfremur flutainga- £æki, s. s. tví- og fjórhjóla vaga- ar, sleðar, bífreiðar og dráttvélar til flutninga, aktýgi, hnakkar, söðl- ar, reiðingar og alískonar reiðver. Garðyrkjuáhöld ýmiskonar; mjólk- uráhöld otargskonar til smjör- og ostagerðar o, 'fl. Ýmiskonar raf- vinnutæki íii ¦IJósa, hita og suðu;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.