Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 3

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 3
i59 gerir menn lata og venur á ýmsa ósiði. Pess vegna finst mér líkur til þess, að mönnum mundi hollara að hafast eitthvað að, jafnvel eingöngu vinnunnar vegna. þeir, sem hafa vasana troð- fulla af peningum, kunna sjaldnast að meta þá, né með þá að fara. Svo er og um þá, sem hafa nógan tíma, þeir kunna sjaldn- ast að meta hann né nota, sem skyldi. Auðvitað væri skemti- legast að vinna á sumrin og leika sér á vetrin — eða helzt leika sér alt árið, — en því verður nú tæpast við komið, því ísland er ekki, og verður aldrei Paradís, þrátt fyrir alla þess kosti, er svo margsinnis hafa lofaðir verið og það að maklegleikum. En fullgott getur það orðið samt, og meira en það, því það er oss sjálf- um að kenna, en ekki landinu, hversu fátækir vér erum. En svo að ég snúi mér aftur að vetrar-vinnuleysinu, þá bitnar það einkum á íbúum kauptúnanna, og verður hér því einkum bent á, hvað í kauptúnum má starfa, með því þetta yrði annars of langt mál. Pað hefur verið talað um, að það þyrfti aðfinna upp — að því mér hefur skilist — einhverja handiðn, er menn gætu haft atvinnu við á vetrin. Pað er nú óvíst, hvenær það hepnast, að minsta kosti er ekki vert að bíða eftir því, að það verði, því nóg er að starfa. Og það þó að vér fengjumst aðeins við að búa til eitthvaÖ af þeim ógrynnum af iðnvarningi, sem vér nú kaupum frá útlöndum. Pað er ekki lítið, sem landinn geldur útlendingnum í verklaun, þó hann sé sjálfur verklaus hálft árið. Enginn vafi er á því, að landsmenn gætu búið til á vetrin ýmsan varning eins góðan og ódýran og þeir kaupa nú frá útlöndum, og jafnvel svo ódýran, að senda mætti til útlanda. En þó að vér eflaust — og einkum þegar fram líða stundir — mundum geta kept með ýmsan iðnvarning við erlendar þjóðir á heimsmarkaðinum, ættum vér samt að hugsa mest um, að búa til þann iðnvarning, sem seldur verður innanlands. Verksmiðjur eru nú stofnaðar með geysihraða í lönd- um, þar sem áður var lítill eða enginn iðnaður, og virðist það — ásamt öðru fleiru — benda á, að einhverntíma í framtíðinni muni íbúar hvers lands framleiða allan eða meginið af þeim iðnvarningi, sem þörf er á í því landi. Pað er því varla við því að búast, að íslendingar, sem nú, hvað iðnað snertir, standa svo langt að baki flestum menningarþjóðum heimsins, flytji nokkurntíma iðnvarning til útlanda, það er miklu nemi. En þrátt fyrir það getur mikill iðnaður þrifist hjá oss, þó að vér aðeins búum til það, er lands-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.