Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 8
164 gera ráð fyrir, að þriðjungur af skóverði séu verklaun. Hér eru því 105^/2 þúsund krónur, sem landsmenn gjalda útlendum verk- mönnum, eða með öðrum orðum verklaun handa 422 skósmiðum frá 1. nóv. til 1. apríl (5 mánuðir = 125 virkir dagar), sé kaupið reiknað 2 krónur á dag. íslenzkir skósmiðir gætu vafalaust, með hæfilegri verkaskiftingu, búið til eins góða skó og ódýra eftir gæðum, og þá útlendu. Hvað þá heldur ef þeir notuðu nýjustu vélar. Nýlega kom ég inn í skósmíðaverkstofu hér í Höfn. Prír menn unnu þar inni, og var hún aðeins lítið eitt stærri en ég hef séð skósmíðaverkstofur á íslandi. Par voru þessar vélar: Vél, sem negldi sóla undir skó. Hún bjó sjálf til trétittina og rak í einu tvöfalda tittaröð í skósólann. Tvær vélar, sem saumuðu skósóla, og var önnur þeirra fyrir »randsaumaða« skósóla. Saumavél, samskonar og sjá má hjá íslenzkum skósmiðum. Allar þessar vélar voru stignar. Ennfremur var þar fágunar- vél, sem tveggja hestafla rafmagnsvél (mótor) hreyfði, og nokkrar smávélar, er hreyfðar voru með handafli, svo sem reimavél o. fl. Handa flestum iðngreinum er nú farið að búa til litlar og hentugar vélar. En landsmenn verða að fara varlega í vélakaupin. Hvorki kaupa of margar vélar í einu,*) né kaupa vélar, sem iðn- aðarþjóðirnar eru að hætta við, hversu ódýrar sem þær kunna að fást. Pað mun lang-oftast borga sig bezt, að kaupa vélar af nýjustu gerð.**) (Tegar Bretar fóru að hafa gufuskip til fiskiveiða, en hættu við seglskipin, keyptu íslendingar þau. En þó þeir keyptu þau ódýrt, þá er víst óhætt að fullyrða, að mikið betra hefði verið að kaupa þeim mun færri ný gufuskip, eins og dr. Valtýr hélt þá fram á alþingi.) Ekki verður séð á Landshagsskýrslunum, hve mikill hluti skófatnaðarins eru »klossar«. En þá geta landsmenn einnig vafa- laust búið til eins ódýra og þá útlendu. I Danmörku hafa þeir til skamms tíma verið búnir til í smá-verkstofum, þar sem oftast vann aðeins einn maður. Sumir þessara skósmiða bjuggu þá til að öllu leyti, aðrir keyptu botnana af sögunarverksmiðjunum. Nú eru þeir alveg að líða undir lok, sem búa til botnana með hand- *) Hin óhóflegu mótorbátakaup síðustu ára ættu að kenna oss að fara varlega. **) í^eím, sem ætla að kaupa vélar, vil ég ráðleggja, að leita ráða hjá »Teknologisk Institut« hér í Höfn. Sú stofnun er stofnuð af almannafé, og lætur ókeypis góð ráð í té (einnig bréflega).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.