Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 23
179 arinnar. í’yngdin yfirvinnur þó smátt og smátt þessa mót- spyrnu, og vélin líður skáhalt niður, þangað til hún að lokum nemur við jörðu. Pegar vindur er, leggur oft gust upp hæðir og fjallshlíðar. Pegar svo stóð á, tókst Knúti að svífa talsvert upp fyrir þann stað, sem hann lagði frá, því þegar vindurinn blés undir svifþynn- urnar, lyfti hann vélinni upp á við. Auk þess sem Knúti tókst að gera svifvélar sínar einfaldar, þá bætti hann þær að ýmsu leyti, svo að þær urðu að öllu betri en vélar Lilienthals, og eigi eins hættulegar í meðförum, þegar hvast var. Loks koma til sögunnar tveir Ameríkumenn, bræðurnir Or- ville og Wilbur Wright; þeir hafa átt mestan þátt í framför- um flugvélanna. Peir voru reiðhjólasmiðir. Árið 1900 byrjuðu þeir að gera tilraunir með svifvélar. Eftir tveggja ára tilraunir tókst þeím að bæta svo svifvélar sínar, að þær tóku þeim eldri mjög fram; þeir gátu svifið miklu lengra en öðrum hafði tekist, og auk þess svifið ýmsa króka í loftinu. Vélar þeirra voru með tveim svifþynnum og svipaði að mörgu til þeirra, er Knútur hafði gjört. Nú mátti segja, að annar aðalþáttur flugsins væri rakinn, því nú gátu menn svifið að minsta kosti eins vel, ef ekki betur, en flugíkorninn. Þá var eftir að auka loftskrúfum og hreyfivélum við svifvélarnar, og gera þær að reglulegum flugvélum. Fyrsta tilráun í þá átt, að smíða flugvél með loftskrúfum og mótor, var gerð árið 1843 af enskum manni, er hét H e n s o n; um og fyrir 1890 voru frekari tilraunir gerðar af frakkneskum manni, að nafni Ader, og enskum hugvitsmanni Hiram Maxím. Allar þessar tilraunir mistókust gjörsamlega. Enda voru svif- vélarnar þá ekki búnar að ryðja brautina. Dálítið betur tókst Ameríkumönnunum Herring 1898 og Whitehead 1901. Þeim tókst sem sé að gera flugvélar með loftskrúfum, sem gátu lyft sér aðeins lítið eitt frá jörðu. Frægur vísindamaður í Ameríku, er Langley hét, bjó til litla flugvél, og reyndi hana 1896. Vélin, sem vóg um 25 pund, hafði 4 vængi (svifþynnur) og 2 loftskrúfur, sem knúnar voru af lítilli eimvél. Honum tókst að láta vélina fljúga 1^/2 kílómetra, en auðvitað var hún mannlaus. Seinna gerði hann aðra flugvél, miklu stærri, sem átti að geta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.