Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 68
224 yfir íslandi, en sólskinsblettirnir eru of smáir; vonandi stækka |)eir þó með tímanum, þegar þjóðin fer að átta sig á um- heiminum. Fimm kvæði. Eftir GUNNAR GUNNARSSON. GRÖF. Á blómgarðinn kvöldstjarnan blikandi skín og blærinn í trjágreinum þýtur og hvín og haustkvöldsins húmelfur streyma. Stjarna mín, brostu, og blær, farðu hægt, og blaðgreinar, raulið þið hugljúft og vægt, því líksöng skal lag ykkar geyma. Því hér hvílir rós, sem ég eitt sinn hef átt og unnað, en hauststormar feldu brátt — signaður svefnsins er drómi! Peim, sem gaf ilm sinn og lit sinn og ljós, er ljúft að hvíla, sem þessari rós. — Friður með fölnuðu blómi! 18. MAÍ 1909. Svo hef í dag ég tvisvar tíu ár traðkað mold á leiðum feðra minna; leikið stundum, líka hlotið sár, og lært, að markið hér er: þarft að vinna. — En nornir lífs míns þráðinn þrinna og tvinna, og þoku hylja óskir, vonir, spár. Eg stari oft í anda fram á veginn, en ekki þekki landið hinumegin. Eg áfram held — og alt er kyrt og hljótt, svo undurljúft sem fremst er hægt að kjósa; ég fylgi ilmi bljúgra, bjartra rósa, — á birkigreinum sofa fuglar rótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.