Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 69
225 — Mig leiðir enginn eldstólpi um nótt og ekkert þokuský um daga ljósa. Nei, röddin sú á bú í brjósti mínu, sem býður mér að fylgja kalli sínu. FRIÐLAUS. (Frá Bosníu, eftir danskri þýðingu). Mjöllin rýkur, valca vindar svalir, villast fuglar, þekjast svævi dalir. Stiklar yfir frosnar fururætur. fljóðið ungt með kalda, bera fætur, Lítil eik af undrun kollinn hristir: fþér er víst kalt á fótum, litla systir?« — íKuldans ekki kenna fætur naktar, kæra eik, með greinar hrími þaktar. En minn sálar friður fraus og deyði, — fraus í hel í útburðarins leiði.« VIÐ TJORNINA. Ársól úr austrinu gáði, — ís víst af tjörninni myndi? — Svanirnir syntu þar glaðir, sungu um vorþrá og yndi. Sólin er sá til úr vestri, sveinn lá þar einmanalega. Svanirnir syntu þar hnipnir, sungu um brigðmælgi og trega Sólin úr suðrinu horfði, sveinn leiddi mey eftir bökkum. Svanirnir syntu þar glaðir, sungu nú ástrómi klökkum. Sólin er sigin til viðar, — seftjörnin skolar um náinn. Svanirnir synda þar hljóðir, síðasti tónninn er dáinn. GRÚTARLJÓSIÐ DÓ. Hann kafaði heim að kvöldlagi, það kalt og þungfært var; og hún beið glöð í gættinni og grútarlampa bar. Hann greip um mitti meyjar þétt og mjúklega að sér dró. En gustur varð í gættinni, svo grútarljósið dó. Hann hét að elska ’ana alla tíð, og andann þungt hann dró. En gustur varð í gættinni og — grútarljósið dó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.