Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 2

Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 2
Vestergade 15, Kjebenhavn K. Geysis-eldavélin. Frítt-standandi án múrhleðslu. Uana getur hver mað' sett upp a io mínútum, fuilbúna til brúkunar. Fæst einungis hjá mér. Geysis-eldavélin heflr steypt draghéíf og steyptan steikarofn Geysis-eldavélin er seld fullbúiii med eldtraustu, múruðu eldho Geysis-eldavélin er svo hagáníega saman sett, að jafnvel b«)r 'geta iireinsað hana á fám mínútum. Geysis-eldavélin hefir tvöfalda eldhurð og temprunarfæri eii og á magazínofni, þess vegna mjög þurftarlítil á eldsnev Geysis-eldavélin hefir gleraðan vatnspott og lok. Vatnið þ hreint og má brúka til matar. Pottinn má taka úr o hreinsa sem mátarpott. Geysis-eldavélin hefir handfang til að tempra með bakstur < steiking, hvort sem vill fljótt eða sígandi. Geysis-eldavéiin getur fengist algleruð, og verður þá þvegii Geysis-eldavéiin köstar hjá méf ekki nema helming þess, sei annars er tekið fyrir frítt-standandi eldavélar í Danmörk Snúið yður til kaupmanns yðar og biðjið hann að pant; Geysis-eldavél. Sé enginn kaupmaður í nánd, þá skril beint tii mín. - Geysis-ofinn. Ný uppgötvun. Með einkaréttí í Danmörku frá 190 Bezti síbrennandi nútímans. Við hann getur alls engin kept. h'yrirtaks ofn fyrir kóks. Yfir 10,000 í brúki. Fádæma sparnaður á eldsneyti. Geysis-ofninn hefir stóreflis eldunar-útbúnað. Meðfer á honum hæg og einfold. tarf lítillar pössunar. Temp: ar stofuloftið. Betri fótavermir er ekki til! Er ókeypis múraður með rennu steini. Hann má setj. upp hvar sem er fullbúinn til brúkunar á 10 mínútum Upphitar sem síbrennandi 3 herbergi fyrir 35 aura á sólarhring. Er með fullri ábyrgð útbúinn með Öllun áhöldum á eigin verkstæðum. Verð 25 kr. og þar yfir. Einkasala í Danmörku. Síðasta nýjung 1906 allher jar-vippupotturinn Einkasala í Danmörku. Mikill vinnusparnaður, tíma- og eldneytissparnaður. Bezti pottur til að sjóða skepnufóður, þvotta o. fl. Eldavél 3 eldunarholj steikarófn, 20 þuml. löng,. 26 þuml. breið. í*yngd 160. $6 kr. 16,50. Frítt-standandi katlar (pottar 40 potta 24 kr. 28 32 36 4P -42 Fást alt að 350'p. með gleruðun eða ósteindum katli. Eldavél 3 hol,. vatnspottur, steikar- . 'ofri, 24 þuml. löng, 29 þuml. breið. í’yngd 200 ‘ftö 24 kr. Frftt-standandi eldavélar með 2 eldunarholum. 15—18—32 kr. Mesta úrval i Danmörku af frítt-standandi eldávéliim við hæfi Íslendingí' á 12 kr. og þar yfir. — Mesta úrval af ofnum við hæfi Islendinga, selja.- 1906 með stórum eldunar-útbúnaði, múraðir og fullbúnir til uppsetningar: rtýja. og óþektar fyrirmýndir. — Heimtið verðskrá. — Kaupúienn fá afslátt.

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.