Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.09.1911, Blaðsíða 66
222 væri ástæða til fyrir oss, »að lina þœr Ttröfur (o: um sameigin- legu málin) því meir, sem vér sæjum, að stjórninni og Dönum væri alvara, að hætta að ásælast sjálfræðis-réttindi vor í vorum eigin efnum« (NF. XXIII, 23). Og eftir að hann hefir skýrt frá, að hann álíti heppilegast og aífarasælast, að í landstjórn Islands sitji jar) og 4 ráðherrar (3 4- erindrekanum), segir hann, að hann sé samt á því, »aÖ vel mætti komast af, þó ekki væri alt í einu landstjórnin sett á þann fót, að því leyti, að hún væri þegar í svip gjörð svo fjölmenn og stórkostleg«; en bætir svo við: »vér erum einungis fastir á því, að þetta sé landstjórnarmarJc það, sem vér þurfum að setja oss« (NF. XXIII, 36). Þegar stjórnin 1867 stakk upp á: »ísland er óaðskiljanlegur hluti Danmerkurrikis«, þá breytti Jón Sigurðsson því í »Island er óaðskiljanlegur hluti Danaveldis, með sérstökum landsréttindum«, þó hann miklu fremur kysi: »Is- land er frjálst sambandsland Danmerkur«. Og um þessa tilslökun segir hann: xPetta virðist hafa verið hyggilega sett, því þingið kastaði þar með fram af sér þeirri snöru, sem stjórnarfrumvarpið vildi leggja á það, en á annan bóginn fór það eklci lengra, en stjörninni gat verið aðgengilegt, eins og nú var komið málinu. Ef það hefði sett svo: »ísland er frjálst sambandsland Danmerkur«, eins og Pingvallafundurinn 1850, þá mundi þar af hafa leitt, eins og nú stóð á, að annaðhvort hefði málið komið í stanz, eða að stjórnin hefði valdboðið sína grein, eins og hún var, en gefið al- þingi engan gaum. Hvorugt þetta var gagnlegt fyrir vort máU (Andv. I, 63). Og um meðferð alþingis á stjórnarskrármálinu 1873 segir hann: »Á alþingi voru menn fullkomlega eins einbeittir í þessu máli, eins og menn höfðu áður verið, en það þótti ekki forsjálegt, að ónýta og lcasta frá sér þeirri sáttgirni, sem lýsti sér af lnendi stjórnarsinna, og öðru því, sem hrundið gat málinu nokkuð áfram hœttulausU (Andv. I, 95). Bæði þessi ummæli Jóns Sigurðssonar og mörg önnur, og öll meðferð hans á stjórnar- og sambandsmálinu í sínum ýmsu mynd- um á alþingi, sýna, að hann kunni vel að haga seglum eftir vindi, og hikaði ekki við að lúta að hinu minna, ef hið meira reyndist ófáanlegt, heldur en að tefla málinu í tvísýnu og ógöngur. En hann bjó jafnan svo um hnútana, að haldið væri í áttina að því marki, sem hann hafði sett sér, þótt ekki yrði komist alla leið í einum spretti. Hann var því allmikill »opportúnisti«, eins og allir miklir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.