Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 18

Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 18
18 NYJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ [Eimreiðin sérstakur málaflokkur. Hvert svokallað sérmál er óhjá- kvæmilega að því leyti til „tvíhliða“, að önnur hliðin snýr inn á við og hin út á við. Hvaða skynsemi er t. d. i að játa verslun og landbúnað sérmál, en neita því jafnframt, að sérmálavaldur geti hagrætt þeim málum út á við, t. d. greitt fyrir kaupum útlendra vara og sölu innlendra, með milligöngu embættismanna sérmálavaldsins. Enda hefir reynst ókleift að halda bannið við afskiftum löggjafa vors af sammálunum. það hafa t. d. verið lög hér á landi alla leið síðan 1878,* * að ráðherra íslands mætti upp á eigin spýtur „semja við stjórnir annara ríkja“ um vitagjald fyrir fiskiskip þau, er ganga þaðan til fiskiveiða hingað. íslensku stjórnvaldi hefir meira að segja haldist uppi að hafa afskifti af utan- ríkismálunum í framkvæmd. parf eigi lengra að rekja, en til viðskiftaráðunautsstarfsins fyrir ófriðinn og gæslu viðskiftaþarfa vorra í Bretlandi og Bandaríkjunum siðan á ófriðinn leið, fyrir milligöngu fastra erindreka, er lands- stjórnin hefir gert út. petta ráð hafði verið upptekið, án þess að utanrikisráðuneytisins danska hefði verið leitað fyrirfram, eða samþykkis þess leitað eftir á. Og þetta er ofboð skiljanlegt. Innri og ytri hlið hvers sérmáls er jafnsjálfgefin og fram- og bakhlið á húsi, brjóst og bak á manni. * * Enda mundi Nellemann, sem var í verki með konungi um staðfesting elstu vitagjaldslaganna og eigi varð bumbult af lagasynjunum, sennilega eigi hafa ráðið til að staðfesta jafnafleiðingaríka afbrigðareglu frá dönsku kenningunni um flutning utanríkismálanna, ef honum hefði eigi þótt nauður reka til þess, að lands- stjórnin gæti milligöngulaust hagrætt jafneinföldu og raungæfu atriði. pó má vera, að tvær grimur hefði runnið á gamla manninn, ef hann hefði þá órað fyrir því, að bæði stjórn og lagakensla yrði flutt heim rúmum hálfum þriðja áratug síðar. * 1. gr. laga nr. 4 1878, sbr. nú lög nr. 55 1917. * * Sbr. nániar um sammiáiin: Stjúrnlagafræöi mín, bls. 33—46 og skrifaða fyrirlestra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.