Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 19

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 19
Eimreiðin] NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ 19 H e rmálin hafa aldrei, að réttum lögum, verið sam- mál. Yér höfum aldrei lagt mann- eða fjárafla til hers eða flota Dana. Einu íslensku hermálin er réttur og skylda vor til að verja landið eftir lítilli getu. Og þau hermál hafa alla sína daga verið fullkomið sérmál.* Landhelgigæslan er margvísleg, tollgæsla, sótt- varnagæsla, siglingagæsla og veiðigæsla m. m. prjár fyr- nefndu greinirnar hafa verið í vorum höndum, bæði að lögum og í framkvæmd, og veiðigæslan eða eftirlit með veiðum útlendinga í landhelgi komst það ómótmælan- lega árið 1913. pað ár var sýslunefndum heimilað að beitast fyrir eftirlit úr landi með fiskiveiðum í land- helgi.** Sama ár var stofnaður sjóður „til eflingar land- helgisvörnum íslands fyrir ólöglegum veiðum“. Og 1915 var sjóðurinn aukinn „til að koma upp einu eða tveimur strandgæsluskipum.* * * Fæðingj arétturinn svokallaði var og er að eins sameiginlegur að því leyti, að það fer eins um öflun hans og tap hér á landi og í Danmörku. Hins vegar erum vér alveg einráðir um það, hvort vér bindum nokkur, og þá fleiri eða færri, eða alls engin réttindi við hann. Enda er „fæðingjaréttur“ hér á landi nú að eins skilyrði fyrir alls einum gæsalappalausum rétti, sem sé framfærslurétti, og það að nýjum lögum, fátækralögunum frá 1905. Hann var áður skilyrði fyrir fleiri réttindum, t. d. fyrir embættis- gengi og því að vera skipstjóri, hvort heldur i innanlands eða milhlandasiglingum, en hvorttveggja skilyrðið var afnumið 19154 Eigi fæðingjaréttur að merkja sama og ríkisborgararéttur, verður hann og að vera sérmál hvers lands, sem hefir „löggjöf sína og stjórn út af fyrir sig“. Sérstök stjórn án sérstakra borgara er jafnóhugsanleg, sem yfirbygging án undirbyggingar. 57. gr. stjórnarskrárinnar 1874. ** Lög nr. 54 1913. Lög nr. 55 1913 og lög nr. 68 1915. t 5. gr. Stjskl. 1915, sbr. 4. gr. stjskr. 1874 og C. og 10, gr, laga nr. 42 1915, sbr. 8. og 9. gr. laga nr. 50 1905. 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.