Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 22

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 22
22 NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ [Eimreiðin sýna, að þeir gera eigi mikið úr gamla grundvallarlagavig- jnu. pað hrundi í rauninni í rústir 1908, þegar Danir sömdu í fyrsta skifti við oss um lausn sammálanna og gáfu kost á uppsegjanlegleik þeirra (flestra). peir kostir eru hvort- tveggja í senn: undirstaða og máttarviðir í þeirri sjálf- stæðisbyggingu, sem nú er verið að reisa. Enda hafa áhrifamestu stjórnmálamenn Dana hvað eftir annað lýst því yfir, að oss væri velkominn algerður skilnaður. En þó að fyrirstaðan yrði sennilega hvorki löng né ströng, þá er samningsleiðin þó fljótfarnari að sjálfstæðis- markinu, sé slept hugsun um skilnað, sem mundi að- gæsluverður eins og nú hagar til í heiminum, og heimtar í öllu falli meiri undirbúning en vart hefir orðið við af hendi stjórnar og þings. Raunar orkar, sérstaklega nú er alt virðist vera á hverf- anda hveli, margt tvímæhs. Mætti ugga,hvort jafnvel sjálf- stæðið væri í svipinn svo eftirsóknarvert sem ella. Mætti ef til vill orða, að oss væri enn hættara við að „hrökkva ofan í“ eitthvert máttarmeira riki en Danmörku, er vér værum orðnir sjálfráðir, þó að í sambandi ættum að heita við Danmörku, með því að það mundi þá eigi verða álitin jafnmikil móðgun við hana, að vísu veikt en gam- alt menningarríki, sem ef til vor væri seilst nú. En móti þvi ætti að vega og meira en það, að oss ætti að vera óhættara, er vér værum viðurkent sjálfstætt ríki, ef það slys kynni að henda Danmörku, að sogast inn i hringiðu heimsstyrjaldarinnar, enda frjálsborinni þjóð eigi síður en frjálsbornum manni mikið metnaðarmál, að eiga með sig sjálfa i orði sem verki. Samningsleiðin ætti að vera því líklegri til góðs árang- urs, sem gæfan hefir gefið oss góða aðstöðu gagnvart samningsaðila vorum i þetta skifti, bæði út á við og inn á við, eigi litið öðruvísi lagaða en 1908, þegar sú leið var upp tekin, sem nú er lagt út á í annað sinn. Nú berast hersveitir stórveldanna á banaspjótum, eftir því sem þeim segist frá, til þess að verja réttindi minnimáttar þjóð- félaga. 1 því skyni er fórnað miljónum mannslífa, óbætan- legum listaverkum og svo mörgum þúsundum miljóna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.