Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 23
Eimreiðin] NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ 23 króna, að búa mætti sennilega til aftur Paradís hér á jörðu. Harðstjórum er lógað og hervaldinu er lofað sömu skilum. Við stjórn i Danmörku, bændalandinu mikla, situr nú eigi að eins oss góðviljuð heldur og óvenjulega víðsýn stjórn, enda flestir ráðherrarnir lærðir menn og sumir vel lærðir. Fáum löndum er jafnhættulega í sveit komið á slíkum tímum sem nú eru sem Danmörku, en enn færri löndum mun hafa verið jafnvel stjórnað undan áföllum. Góðvild, víðsýni, og vitanlega nokkur sérgæska, stjórnar Dana og dönsku þingflokkanna yfirleitt hefir nú fyllilega sannast á oss, er þeir gjörðu út sendinefnd á vorn fund, þó að það sennilega hafi verið gjört að undirlagi lands- stjórnarinnar hér. Og hér heima fyrir: Fullkomin eindrægni um samn- ingsefnið. Alþingi viðstatt til umráða og ályktunar. Og maðurinn á oddinum hinn lægnasti. þ>ó hefir gæfan eigi sett Dani öldungis hjá, þar sem meira mun nú vera hugsað í landi voru um mat og fjár- öflun yfirleitt, en nokkru sinni fyrr, og þá auðvitað að sama skapi minna um annað. Er þá að líta á nýju kostina. peir eru framreiddir í sama formi og 1908, i frum- varpsformi, sem hvoru landinu um sig er ætlað að sam- þykkja. pað er þvi eigi rétt að kalla frumvarpið „sátt- mála“, svo sem sum blöð hafa gert. En af því að það skiftir ólíkt meira máli, hvað skamtað er, heldur en hitt, í hverju er skamtað, þá skal eigi fjölyrt um asklagið, um- fram það að frumvarpið er 20 greinir og 7 kaflar. Fjölg- unin frá greinatali fyrra frumvarpsins liggur aðallega i því, að nýja frumvarpið hefir sérstaka grein um hvert sammál, í stað þess, að þeim var áður öllum komið fyrir í einni grein, en mörgum liðum, enda efnið yfirleitt meira sundurliðað nú. Mér er ljúft að játa því, að nýja frumvarpið tekur sum- staðar fram fyrirrennara sínum, enda varð svo að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.