Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 27
Eimreiðin] NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ 27 verða sagt upp, sér í lagi eða þá sambandsatriðunum öllum. Lögtignina minnist hvorugt frumvarpið á. En eftir 6. gr. nýja frumvarpsins, sem nú verður nánar kruf- in, þurfa menn eigi að vera vonlausir mn að geta fengið „ráð“ og fleiri lík fríðindi lánuð að sunnan. Annars ætti sjálfráðu landi að vera innan handar, að búa sér til líkan glaðning handa þeim börnum sínum, sem fyrir hann kynnu að vera gefin. Um fæðingjaréttinn svo kallaða er ekkert sér- ákvæði í nýja frumvarpinu. Hann felst í skugga 6. gr. Öll lönd geyma borgurum sínum fleiri eða færri réttindi, umfram þau, sem útlendingar hafa. Víðast eru þessi forréttindi aðallega eignuð þeim mönnum, sem fæddir eru af innlendu foreldri (þótt utanlands séu fæddir), eða þeim, sem fæddir eru í landinu. Sumstaðar eru þau ætl- uð þeim mönnum, sem hafa haft löglegt heimilisfang í landinu um lengri tíma. En alstaðar hefir verið gerður munur á innlendum og útlendum, jafnvel i sambandslönd- um. Svo var það t. d. i Noregi og Svíaríki, og svo er það í eina ríkjasambandinu, sem nú er til í álfunni, Austur- ríki og Ungverjalandi. pessi munur er eini raunverulegi munurinn á innlendum og útlendum, eða ríkisborgurum tiltekins lands og öðrum mönnum. Viðlíka eðlilegur mun- ur og er á heimilismanni og gesti. pennan mun hafa danskir ríkisréttarfræðingar og eftir þeim danskir stjórnmálamenn aldrei viljað gera á Dön- um og íslendingum. Hvorir um sig skyldu eiga jafnan rétt í hinu landinu, fslendingar og Danir á íslandi og Danir og íslendingar í Danmörku. Að vísu hafa íslend- ingar kannast við, að það fari eftir dönskum lögum, hvem álíta skuli „innborinn“, en hafa jafnframt, eins og þegar er vikið að, haldið þvi fram á síðari árum, að löggjafi þeirra réði upp á eigin spýtur, hvað leggja skyldi upp úr því, að mega teljast innborinn. Höfum vér því gert hvorttveggja, að fækka réttindum innborinna og binda nautn þeirra réttinda, sem innborinna rétt þurfti áður til, við annað, sérstaklega við heimilisfang innanlands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.