Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 36

Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 36
3fi NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ [Eimreiðín dig“, sbr. og athugasemd um 6. gr. en er röng á hinu, gagnkvæmur merkir oftast nánast sama og „báðum meg- in“. En baga gjörir þetta þó naumast, þar sem danska orðið „omvendt“ er tvimælalaust í því sambandi, enda gerðarnefndin svo skipuð, að danski textinn mundi, ef milli bæri, verða látinn skera úr. pá er eigi ofsagt á ís- lensku i niðurlagi 2. málsgr. 7. gr.: „til þess að starfa að“ í stað „til Behandling af“ á samsvarandi stað í danska textanum. Líku máli gegnir sennilega um „varða“ (bæði Danmörku og ísland) í 12. gr. og „af fælles Betydning“ í danska textanum, en hvorttveggja meinlaust eða mein- litið. „Afrek“ i 5. málsgr. 6. gr. er óviðfeldið orð í þeirri merkingu, sem það þar á að hafa, en skánar sennilega, verði það munntamt. f’ótt nú þannig vanti nokkuð á, að frumvarpið sé svo, sem á hefði mátt kjósa best í vorn garð, þá þarf það engan sæmilega sanngjarnan mann að undra, enda verða brestir þeir, sem sumir Danir munu á því finna i sinn garð, senni- lega hvorki færri né veigaminni að þeirra dómi enþeir,sem hér hefir verið bent á. pað er óvanalegt, að annar samn- ingsaðili fái öllum sínum kröfum framgengt. Síst má búast við slikum úrslitum, er annar aðili á allmiklu meira undir sér en hinn. Og allra síst verður fulltrúum vorum kent um bresti þá, sem á frumvarpinu kunna að vera. J?eir mundu geta sagt nú, líkt og fyrirrennarar þeirra hefðu getað sagt 1908, að þeir sættu sig við úrslitin sem vel viðunanleg, enda þó að þeir hefðu tekið við meiru, cf þess hefði verið kostur. Frumvarpið, sem eins og raunar flest verk mannanna er enn glæsilegra fljótt á litið en krufið til mergjar, markar gagngjörða breytingu á afstöðu land- a n n a, eins og hún mun vera talin af flestum fræði- mönnum utan Islands. Og verði frekari breytingar eigi gjörðar á afstöðu Dana og íslendinga hér á landi en þær, sem frumvarpsgrein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.