Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 40

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 40
40 VEISLAN í GRYFJUNNI [Eimreiðin „Það er nú einmitt það,“ sagöi Pryor. „En skotgryfjurnar, sem við mistum, höfðu enga hernaðarþýðingu.“ „Það hafa þær aldrei,“ sagSi Kore. „ÞaS er víst þess vegna, aö við fómum mörg þúsund mannslífum til þess að ná hverri þeirra, og óvinirnir jafn mörgum mannslífum til þess að ná þeim aftur.“ „Súpan, góðir menn!“ Stoner stöðvaði samtalið með því að láta fat með glóandi súpu á borðið. „Nú verð eg að biðja ykkur ab sjá um ykkur sjálfa.“ „Mulligatawny ?“* sagði Pryor önugur. Hann var að sötra úr fyrstu skeiðinni úr skálinni sinni. „Nú, nú,“ muldraði Bill, „er nokkuð að henni?“ „Súpan er auðvitaö sjálf yndisleg x alla staði,“ sagði Pryor, „en nafnið á henni er viðbjóðslegt." „Og hvað er svo sem að því?“ „Alt upphugsanlegt,“ svaraði listamaðurinn vandláti. „Og svo bætir það ekki úr skák, að þegar eg var lítill, var sí og æ troðið í mig Mulligatawny og aftur Mulligatawny, þangað til eg var orðinn svo stór, að eg gat gert uppreisn. Og nú þarf eg að rek- ast á hana hérna í skotgryfjunni. Hamingjan góða hjálpi oss vel.“ „Gefðu mér hana,“ sagði eg. Eg var búinn úr skálinni minni. „Gefa það, sem eg er búinn að borða af?“ gall Pryor við, og spændi upp í sig súpuna eins og Magnús matgoggur. „Það væri nú hálf-subbulegt.“ Um leið og hann slepti orðinu heyrðist snöggur hvinur. Kúla flaug inn um dyrnar og smaug gegn um mjólkurdós, sem hékk yfir boröinu. Mjólkin draup hægt og silalega niður á borðið. „Þjór,n!“ hrópaði Golíat, og gaut öðru auganu á matsveininn og hinu á mjólkina. „Já, herra,“ sagði Stoner, og leit upp frá diskinum. „Hvaða sóðaskapur er þetta! Þetta sullar út alt borðið. Svona sóðaskapur rná ekki korna fyrir hér.“ * Indversk karrysúpa,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.