Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 54
54 GUÐINN GLERAUGNA JÓI t Eimreíðin öndinni yfir þessu filtæki mínu, þaS sá eg á þeim, aö eg skyldi sitja á guöinum, en svo náöu þeir sér strax og fóru aö dýrka mig í ákafa. Og þaö get eg sagt yöur meö sanni, að mér þótti nú taka að vænkast mitt ráö, þó að mér væri ómótt í þessum búningi. „Þaö var eitt, sem gjöröi mér órótt, og það var það, hvernig mennirnir í bátnum snerust í þessu máli, þegar þeir kæmu heim. Ef þeir hefðu séö mig i bátnum, áður en eg fór ofan í og meðan eg var berhöfðaður — því að hver vissi nema þeir hefðu verið á gægjum um morguninn — þá var mjög hætt við, að þeir tækju aðra stefnu i þessu máli. Þetta kvaldi mig skrattalega í marga klukkutíma, að því er mér fanst, þangað til þeir komu með brauki og bramli. „En það gekk í þá. Það gekk í þá alla, blessaða aulana. Eg varð að sitja þarna hreyfingarlaus og uppréttur, eg þori að segja í eina tólf tíma, eg reyndi að vera eins líkur egypsku guðun- um, sem við höfum séð myndir af, eins og eg gat framast. Og það tókst. Þér getið varla gjört yður í hugarlund, hve erfitt það var í vellandi hitanum og fýlunni. Eg held að engan þeirra hafi grunað, að það væri maður innan í honum. Eg var ekkert annað en dýrðlegur, stóreflis leðurguð, sem kom upp úr sjón- um með höpp og gæfu handa þeim. En þreytan! Og svækjan! Og þrengslin! Og myglulyktin og rommstækjan! Og svo mausið í þeim! Þeir tendruðu eld á stórri hraunhellu frammi fyrir mér og fleygðu á hann firnum af gori og klessum — úrganginum af því, sem þeir voru að gæða sér á þar i nándinni, óþokkarnir — og brendu það mér til lofs og dýrðar. Og ólyktin af þessu! Eg var farinn að verða hálf-svangur, en nú get eg skilið hvers vegna guðirnir hafa litla matarlyst þegar fórnarreykinn leggur um þá. Svo komu þeir með ýmsa hluti, sem þeir höfðu fundið i skútunni, og mér þótti vænt um, að sjá þar meðal annars loft- dæluna, sem notuð var við þéttiloftsbeltið, og svo fóru nokkrir strákar og stelpur að dansa kring um mig með aumlegustu til- burðum. Það er skritið, hvað mennimir hafa ólíkar aðferðir til að láta í ljósi lotningu sina. Ef eg hefði haft öxi við höndina, skyldi hún hafa riðið í hausinn á einhverjum af þeim t- svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.