Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 68

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 68
68 HELJARTÖK MIRALDAVELDANNA [Éimreiöin mcðal þeirra mörgu nafna, sem undirskrifuð eru, er „Hildibrandur, undirdjákni í Rómversku kirkjunni“. Síðan Leó IX. fór herferðina á móti Norðmönnunum, höfðu þeir setið í páfabanni og fjandskap við kirkjuna. Nú sneri Hildibrandur við blaðinu, gerði samband við Robert Guiskarð, sem var helstur höfðingi í Suður-Italíu, og lét hann taka lönd sín að léni af páfa. Lögin um páfa- kosninguna mæltust vitanlega afarilla fyrir víðast, ekki sist við keisarahirðina þýsku, og þvi veitti ekki af öflugri stoð Norðmannanna. En þegar alt stóð sem tæpast, dó Nikulás II. páfi. Aldrei var Hildibrandur hættara kominn. Og mörgum mundi það hafa riðið að fullu í hans sporum, að fá ein- mitt á þessari stundu nýtt páfaval, með öllum þeim æs- ingum, flokkadráttum og valdabrellum, sem því fylgdu. Nikulás II. var hans trúa og þæga verkfæri. En nú var óvíst hver við tæki. pessi hætta var heldur ekki lengi að koma í ljós. Mót- stöðumenn Hildibrands sendu þegar á fund Hinriks IV og báðu hann að velja sér nýjan páfa. Hinrik IV var þá ungur og móðir hans, ásamt háum höfðingjum, hafði stjórnina á hendi. Stefán kardínáli, sem sendur var af Hildibrandi til þýsku hirðarinnar, fékk ekki einu sinni áheyrn. pýskir biskupar notuðu tækifærið, héldu kirkju- fund og lýstu yfir því, að páfakosningarákvæðin frá Róma- fundinum 1059, og ýms önnur ákvæði Hildibrands væru ógild. Hildibrandur svaraði með því að kalla saman kar- dínálana, og láta þá kjósa eftir kosningarákvæðinu An- selm biskup af Lucca, sem svo tók sér nafnið Alexander II. Hann var eindreginn fylgismaður Hildibrands. Mót- stöðu var hreyft. En Guiskarð var viðstaddur með flokk hermanna og þaggaði alt slíkt niður. petta tiltæki var sama sem að reka steyttan hnefann framan í keisaravaldið, og alla andstæðingana. Og hópur af háum kirkjuembættismönnum komu saman í Rasel og völdu þar annan páfa, Cadalus af Parma. Hann tók sér páfanafnið Hónoríus II. Tveir páfar stóðu nú hvor gegnt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.