Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 71

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 71
Eimreiðin] HELJARTÖK MIÐALDAVELDANNA 71 lók sér páfanafnið Gregoríus VII, eftir Gregoríusi VI, sem hann hafði þjónað í æsku. Nú hafði Gregoríus VI verið settur frá af keisaranum, og hefði því átt að falla úr páfaröðinni. Og talan VII var því auðsjáanlega sneið til keisaravaldsins. Hinrik IV var ungur að aldri, þegar hér var komið sög- unni. Hann var prýðisvel gefinn, glæsilegur og stjórnvit- ur vel. En það var hans mikla ólán, að hann misti föður sinn ungur, og uppeldi hans lenti í höndum þeirra, sem ólu upp í honum dramb og ófyrirleitni. Er löng saga að segja frá því öllu. En nú var svo komið hag hans, að heppilegast var fyrir hann að hafa sig sem hægastan við páfa. Saxar gerðu ógurlega uppreisn, og rikið var í mol- um. Sögur gengu af því, að Gregoríus (Hildibrandur, sem áður var) hefði hönd í bagga með uppreisnarmönnum. Að minsta kosti tók hann fálega mjög öllum málaleitunum Hinriks gegn Söxum, og þótti vænt um alt það, sem hélt Hinriki fyrir norðan Alpafjöll. — pað sem umbótatilraunir páfanna gengu sérstaklega út á, var tvent: Embættasala og prestakvonfang. þetta tvent vildu þeir hafa afnumið og bannfært úr kaþólsku kirkj- unni. Embættasalan var mjög algengur löstur, og oft og tíðum voru það páfarnir sjálfir, sem gerðu sig seka í þessu, bæði að kaupa og selja embætti. Við munum t. d. eftir því, að sjálfur Gregoríus VI, fyrirmynd Hildi- brands, hafði keypt páfadæmið. En þetta kom þó mest kongunum að góðu, og var stór tekjulind fyrir þá. — Prestakvonfang hafði kirkjan lengi verið að reyna að fá afnumið. Enda var það stórt skilyrði fyrir valdi hennar. Prestar höfðu oft stórar kirkjueignir undir höndum, og ef þeir voru kvæntir og áttu börn, var talið sjálfsagt að embættin gengju að erfðum. Á þennan hátt gat myndast svo fádæma voldug prestastétt að kirkjustjórnin réði ekki við. þess vegna var kirkjunni um að gera að fá afnumið löglegt hjónaband presta og erfðarétt barna þeirra. Hitt var kirkjunni minna sárt um, þó að prestar hefðu lags- konur og ættu börn við þeim. pau voru ekki borin til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.