Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 72

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 72
72 HELJARTÖK MIÐALDAVELDANNA [Eimreiðin arfs. — J?ess utan var hættan meiri á því að kvongaðir prestar hugsuðu um sinn hag eingöngu, og létu kirkj- unnar hag sitja á hakanum. Gregorius VII. tók nú hvorttveggja þetta upp á sína stefnuskrá. Hann hélt kirkjuþing i Róm, þar sem em- bættasala og prestakvonfang var fyrirdæmt og bannfært með ógurlegasta orðbragði. En því var ekki vel tekið. Erkibiskuparnir komust sumstaðar með naumindum lif- andi burtu, þegar þeir lýstu yfir þessum ákvæðum þings- ins. í Rómaborg sjálfri var einnig megnasta reiði og gremja gegn páfanum, bæði yfir þessum ákvæðum, og auk þess ýmsum öðrum umbótatilraunum hans. 1 Péturs- kirkjunni voru t. d. fjöldi presta (um 60), sem allir voru kvæntir eða höfðu lagskonur. peir sungu þar messur, fluttu bænir og gerðu önnur prestsverk fyrir borgun. En að nóttunni kvað kirkjan við af ópum og hlátrasköllum. pá voru alls konar drykkjar- og ólifnaðarveislur haldnar þar. En Gregoríus lét loka kirkjunni að nóttunni og fyrir- bauð öll prestsverk fyrir kl. 9 að morgninum. Alt kom þetta til greina í deilum Gregoríusar, þó að seinna væri. V. peim hafði ekki beinlínis lent saman enn Gregoríusi og Hinriki. En friðurinn var að eins á yfirborðinu. pað var líkt og lognið, sem oft er rétt á undan fellibyl. Óveðrið skall á þegar Gregoríus lét kirkjufundinn i Róm 1075 banna tignarskrýðingu biskupa af hendi veraldlegra stjórnenda. Sá siður var um langan aldur búinn að vera í gildi á pýskalandi, án þess að nokkur amaðist við. Enda var hann eðlilegur. Biskupar og ábótar höfðu yfir stórum lendum að ráða, þeir voru lénsmenn konungs engu síður en þeir, sem eingöngu höfðu veraldleg völd. Og þýska- landskonungar höfðu löngum haft sinn besta styrk, þar sem biskuparnir voru. pegar biskup dó, var venjan að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.