Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 74

Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 74
74 HELJARTÖK MIÐALDAVELDANNA [Eimreiðin Meðan á þessu gekk kvað við lúðraþytur um alla borg- ina og klukkum var hringt. Menn þustu til vopna sinna. Fæstir vissu hvað til bar, og enginn hafði hugmynd um hvar páfinn var niðurkominn. þegar dagur rann streymdi f jarskalegur múgur upp að Kapítólíum. par barst sú fregn að Cencíus hefði tekið páfann og var nú haldið þangað. En þegar Cencíus sá manngrúann í ófriðarhug, glúpnaði hann, féll fram fyrir páfa og baðst griða. Páfi kvaðst fús að fyrirgefa mótgerðina við sig, en þar sem hann hefði drýgt glæp við heilaga kirkju, yrði hann að fara pila- grímsferð til Jórsala. Cencíus flýði. Páfinn lét þegar flytja sig til sömu kirkjunnar aftur, lauk messunni og hélt því næst heim. Gregoríus var nú staðráðinn í því, að láta til skarar skríða. Hann skrifar Hinriki bréf, heimtar að hann láti lausa þá biskupa, sem hann hafi í fangelsi og hlýði sín- um boðum. Annars verði hann sniðinn af eins og fúin grein. Nú var Hinriki nóg boðið. Hann kallaði saman þing í Worms 24. janúar 1076. þar var saman komið nálega alt stórmenni þýskalands og þar á meðal Hugo Candidus kardínáli, sá er mest vann að kosningu Hildibrands, og var hann nú orðinn stækasti fjandmaður hans. Yar lagt fram skjal eitt, með upptalningu á öllum örgustu löstum og svívirðingum og Gregoríusi gefið það að sök. Tveir einir þorðu að mæla á móti, en það var fljótlega stungið upp í þá. pingið setti Gregoríus af páfadæminu. Sama gerði einnig þing sem haldið var á Langbarðalandi að fyrirsögn Hinriks. Meðan á þessu gekk kom saman þing í Rómaborg. Er sú saga sögð að fram fyrir þingið hafi verið borið undra- egg eitt. Á skurninu sáust rísa upp ormar og falla jafn- óðum. Voru prelátarnir gagnteknir af undrun yfir þessu fyrirbrigði og þótti vita á gott. En þegar allir voru sokknir ofan í þetta mikilvæga málefni gekk sendiherra Hinriks, Roland af Parma, inn i salinn. Og alveg formálalaust segir hann við páfann: „Konungurinn og allir þýskir og ítalskir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.